Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 64
146 MORGUNN í öðrum enda stofunnar, og þar sat aðeins formaðurinn milli tveggja vantrúaðra. Það sýndist því óskiljanlegt, hver gat blásið þannig. Rétt á eftir talar annar þeirra kumpána einhver ókvæð- isorð, að mér heyrist, fast við andlit mér. Ég rek hnef- ann af alefli út í loftið og hyggst að gefa honum duglegt kjaftshögg, en — gríp í tómt, eins og vant var. Eftir nokkra stund hættir ókyrrðin. Þeir ósýnilegu fé- lagarnar sýnast nú hálfu þróttminni en fyrr. Eftir þetta ber ekkert til tíðinda nema hvað högg heyrast nokkrum sinnum á miðjum vegg stofunnar, sem tala mátti við og einu sinni eða tvisvar reyndi ný kvenmannsrödd að segja nokkur orð, en af þeim skildust örfá. Þegar miðillinn var vaknaður og ljós kveikt, mátti sjá á rispu eftir stólinn á veggnum, að hann hafði lyfzt 35 centímetra upp í loftið, þetta sannaði ekki, hvernig hann hafði lyfzt. Það er næsta lítið, sem við fræðumst af þessu, nema það, að við höfum ekki orðið áskynja að brögð væru höfð í frammi. Víst er það og, að torvelt er að skýra bæði þennan hvalablástur og höggin á veggnum. En við erum nú orðnir þessu vanir, svo við undrumst þetta ekki. Þvert á móti: Við hefðum máske orðið öllu frekar hissa, ef ekk- ert kynlegt hefði borið til tíðinda. Þetta sýnir bezt, að fyrirbrigðin hafa haft meiri áhrif á okkur en við vitum ljóslega af. Og eigi að siður: Það er eins og okkur sé ómögulegt að trúa þeim. Líklega þarf maður að venjast þeim í lang- an tíma til þess að geta trúað svo vitlausum og lygileg- um hlutum. V. 4/2. ’ll. Þú hefur nú séð, lesari, hvað til tíðinda bar á þrem fundum í draugafélaginu og hversu ég reyndi að athuga fyrirbrigðin. Þó hef ég talið fátt eitt af því, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.