Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 7
MORGUNN 89 er skyndilega varð fáviti tveggja og hálfs árs gömul. Móðirin var sannfærð um, að veikindi bamsins stöfuðu af andaáhrifum, og þær vinkonurnar fóru að rannsaka málið saman. Þær gerðu síðar þann samning með sér, að sú þeirra, sem fyrr dæi, skyldi koma til hinnar og sanna sig með því að segja: „Það er satt, að andar geta komið aftur.“ Ári síðar andaðist frú Lackmund, og þá varð það tveim vikum siðar, snemma morguns, að hún birtist frú Wick- land svo greinilega, að hún áttaði sig ekki fyrst á því, að vinkona hennar var látin. Frú Lackmund snerti létti- lega kinn vinkonu sinnar, sem settist óðara upp í rúmi sínu og sagði: „Frú Lackmund!" Þá sagði frú Lackmund: „Anna, það er satt, að andar geta komið aftur. Farðu til mannsins míns, prófessors Lackmunds, og segðu honum, að demantshringurinn minn sé í skrifborðsskúffunni.“ Frú Wickland lék mikill hugur á að flytja próf. Lack- mund þessa orðsendingu og gerði það óðara. Prófessorinn sagði henni þá, að hann hefði verið að leita alls staðar að þessum hring, en gæti hvergi fundið hann, og hefði verið einráðinn í að yfirheyra þjónustufólkið um málið einmitt þennan morgun. Nú leitaði hann í skúffunni og fann hann í einu homi hennar, vafinn innan í blað, en á blaðinu stóð: „Gefðu Franz (4 ára gömlum syni hennar) þennan hring, þegar hann verður 16 ára.“ Þetta atvik er ekki unnt að skýra sem blekking frá und- irvitund frú Wicklands, því að hún vissi ekkert um þenn- an týnda hring. Það er ljóst, að rannsaka verður vandlega alla þá, sem segjast vera miðlar, einkum ef hjá þeim eiga að gerast líkamleg fyrirbæri, til þess að hindra svikastarfsemi. En af öllum tegundum sálrænna fyrirbrigða er meðvitundar- laus trans trúverðugastur. Hann gefur framliðnum tæki- færi til beins sambands, og mjög oft er unnt að gefa þeim möguleika á að sanna sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.