Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 5
MORGUNN 87 að látinn maður lifi líkamsdauðann . .. engin vísindaleg sönnun er til fyrir því, að látnir menn hafi komið aftur og haft samband við lifandi menn, eða að nokkur dauð- ur maður hafi yfirleitt komið aftur.“ Eftir þessa staðhæfingu sína birtir Harry Price margar sögur af dularfullum fyrirbærum, sem ekki verða skýrð, og hann segir frá því, hvernig hlutir hreyfðust í lokuð- um, loftþéttum kössum, hvernig sterkt borð var af ósýni- legu afli svo að segja brotið í spón í höndum hans o. s. frv. Hann segir ennfremur frá athugunum sínum á ungri stúlku, sem álitið var að haldin væri af illum anda, hann segir að „draugurinn hafi sært stúlkuna sárum og skrám- um, sem urðu auðsæ á likama hennar og ollu henni kvöl- um. . . . Einnig komu fram á líkama hennar sáramerki meðan ég og aðrir æfðir rannsóknamenn með mér höfðum ekki af henni augun. Einu sinni komu þau svo mörg fram á andliti hennar, að stúlkan leit út eins og villimannastúlka, sem búin er að láta stinga hörund sitt til fegurðarauka. Ég lét hana setjast í stól í miðju herbergi, sem ég hafði valið til þess. Ég tók fast eftir, hvernig hver einstakur hreyfanlegur hlutur í herberginu stóð, og umhverfis stúlkuna lét ég sitja æfða rannsókna- menn í sterku dagsljósi. Hún gat ekki hreyft svo mikið sem fingur eða augnalok, án þess einhver rannsóknamann- anna sæi. Samt fóru fyrirbrigðin óðara að gerast. Hlut- imir fóru að hoppa um herbergið, og meira en það: járn- bókstafur þaut úr höndunum á manni, sem var að koma fyrir auglýsingu fyrir utan húsið, flaug inn í herbergið og vafðist utan um hníf, sem einn rannsóknamannanna hafði í vasa sínum." Frá mörgu öðru segir Harry Price, en það er of langt til að segja frá því hér. Sá, sem gagngera þekking hefur í þessum efnum, sér ekkert leyndardómsfullt í þessum fyrirbærum. 1 gegn um transmiðil, sem fús væri á að láta annarlegar vitsmunaverur stjórna sér, væri auðvelt að ganga úr skugga um, að hér eru ýmist á ferðinni andar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.