Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 67
MORGUNN 149 Eftir samkomulagi við formann félagsins útvegaði ég mér slíkan lit frá útlöndum. Hann reyndist vel og lýsti skýrt í myrkrinu. Eftir nokkra vafninga fékk ég að festa lýsandi band á zitar (eins konar strengja-hljóðfæri), sem lá á borðinu hjá miðlinum og venjulega fór af stað öðr- um hlutum fremur. Þegar þessu var öllu komið í kring, settist ég á innsta bekk fyrir framan netið og sá glögglega bandið lýsa í myrkrinu eins og maurildi. Mér var meiri en lítil forvitni á að sjá, hvort zitarinn færi af stað og hvernig. — Nátt- úrlega hreyfðist hann kringum miðilinn eins og haldið væri á honum í hendinni, máske eins og honum væri sveiflað í bandi eða á stöng! Það er eins og maður sé tilneyddur að hugsa sér hreyfinguna á sem eðlilegastan og óbrotnastan hátt. 1 þetta sinn sat ég ekki hjá miðli, en ég hafði svo oft gengið úr skugga um, að gæzlumaður skýrði rétt frá, að ég lét mér það lynda. Mér hnykkti við, þegar zítarinn fór af stað! Hreyfing- in var öll önnur en mér hafði komið til hugar, og engu líkari, en þegar böm leika sér að kasta sólargeisla með spegli innan um herbergi. Hinn lýsandi blettur hvarf úr einu homi i annað, leifturhratt, stóð þess á milli nálega kyrr, leið svo með mjög mismunandi hraða í ýmsar áttir, stundum eftir beinum línum, stundum bognum, stundum skrúflínum, leiftraði svo aftur sitt á hvað, all-langan veg, svo mörgum álnum skipti, að því er séð varð í myrkr- inu. Þetta endurtókst hvað eftir annað í nokkrar mín- útur. Að lokum skall zítarinn aftur á borðið. Lýsandi bletturinn sást á sama stað og fyrr. Ég gat ekki betur séð í fyrstu, en að enginn maður gæti hreyft hljóðfærið þannig með neinu móti. Það fór miklu lengra en ná mátti til með hendi eða fæti, miklu hraðar en að hlaupa mætti með það um gólfið, langt of margbreyttar og óreglulegar brautir til þess að því væri sveiflað í bandi eða dregið eftir þræði. Þetta sýndist 1 □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.