Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 59
MORGUNN 141 sem fyrir mig bar þarna á hlaðinu og nú hefur verið lýst, og er þessi draumur ekki lengri. Nú liðu 3 ár. Þá er ég sendur að Kálfborgará í Bárðar- dal. Það var mín fyrsta ferð þangað í dalinn. Þegar ég kem á hæðina norðan við Úlfsbæ, finnst mér ég hafa kom- ið þarna áður, og kannast við allt, sem fyrir augun ber, .eins og ég væri þarna gagnkunnugur. Ég held svo áfram eins og leið liggur, og heim að Kálf- borgará. Ég þarf ekki að lýsa undrun minni, er ég sá, að þarna á hlaðinu er allt það sama að gerast og eg sá í draumnum fyrir þremur árum. Vissi nú bara, hvað bær- inn hét, og fékk það upplýst, að skeifan undir klaufar- hófinn var kölluð sláarskeifa, notuð til þess að skeifan glenntist ekki út og hlífði betur bilaða hófnum, gat jafn- vel orðið til þess að lækna hófinn. Þannig reyndist það mér síðar í mínum búskap. 24. júlí 1950, Guðm. Stefánsson. Það, sem engism jarðneskur maður vissi. Dennis Bradley, alkunnur rithöfundur, segir frá lög- fræðingi einum, konu hans og dætrum, sem voru nákunn- ug miðli einum og sóttu stundum fundi hjá honum. Lög- fræðingurinn andaðist, og síðar missti ein dóttir hans ungbam, sem allir höfðu talið mjög hraust, en var dáið í rúmi sínu einn morguninn. Áður en líkskurður fór fram fór ekkja lögfræðingsins á fund hjá miðlinum. Þar virtist eiginmaður hennar koma í sambandið. Hann talaði um litla barnið, kvaðst annast það, og sendi dóttur sinni huggunarorð. Hann sagði við konu sína, að barnið hefði ekki getað lifað lengur, það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.