Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 68
150 MORGUNN óskiljanlegt kraftaverk! Þrátt fyrir allt kom mér þetta mjög á óvart. Svo datt mér í hug, að helzt hefði mátt gera þetta með því að binda zítarinn á sterka stöng og veifa henni til á ýmsa vegu. Stöngin hefði þó hlotið að vera bæði löng og sterk, hljóðfærið ramlega bundið á endann á henni. Ég sá engan veg til þess að slíkri stöng hefði verið til að dreifa. Hvaðan átti hún að hafa komið allt í einu og hvað orðið af henni? Annað talaði og móti þessu. Meðan hljóðfærið var á ferðinni, var oftar en eitt sinn snert við strengjunum! Þá datt mér í hug, að ef til vill hefði hljóðfærið verið ncer auganu en mér virtist, og hreyfingin hefði í raun og veru verið miklu minni. Þá var hugsanlegt, að á því hefði verið haldið. Þetta virtist mér líklegasta skýringin, en ef hún var rétt, þá hlaut miðillinn að hafa staðið upp og haldið á hljóðfærinu. Gæzlumaður fullyrti, að hann hefði setið kyrr og að báðum höndum hefði verið haldið! Ef þessu mátti trúa, var allt ferðalag zítarsins algerlega óskiljanlegt! En — skyldi ekki glampanum af lýsandi blettinum hafa verið kastað innan um herbergið með vasaspegli?! Ég reyndi þetta sjálfur í myrkri. Það reyndist ómögu- legt. Ljósið frá blettinum var mikils til of dauft. Hvaða sönnun var svo fyrir þvi, að þessi lýsandi blett- ur, sem sást hreyfast, væri bietturinn á zítarnum? Því ekki einhver annar glampi, sem miðillinn hefði búið út? Ég þóttist viss um, að enginn í bænum hefði þennan lýsandi lit nema ég. Síðar fékk ég auk þess hvað eftir annað fulla vissu fyrir því, að svo var, sem ég hélt, að þetta var zítarinn með mínu ljósbandi. Hér virtist þvi aðeins um tvennt að gera: Situr miðill- inn kyr og er hluturinn nær augum manns, en mann varir? Ég gekk úr skugga um hið fyrra með því að sitja marg- sinnis hjá miðli og gæzlumanni. Oft vissi ég um hendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.