Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 10
92 MORGUNN Hún er að nokkru leyti dauðleg og að nokkuru leyti ódauð- leg, og þegar hún losnar úr fjötrum líkamans, verður hún að anda. Jarðlífið er svefn sálarinnar, í dauðanum vaknar hún af þeim svefni.“ Andar framliðinna höfðingja frumstæðra kynflokka héldu áfram að stjórna þeim frá ósýnilega heiminum. Þeir voru eigingjarnir og stjómuðu oft eins og hroka- fullir guðir í gegn um „andamennina“. En andamennirnir urðu að sanna, að þeir væru gæddir sálrænum gáfum áð- ur en kynflokkurinn valdi þá að leiðtogum. Margir af þeim persónuleikum eða ósýnilegu verum, sem sagt er frá í Gamla testamentinu sem „reiðum guðum og afbrýði- sömum“, hafa án efa verið slíkir óhugnanlegir persónu- leikar frá annarri veröld, sem þóttust vera „drottnar“. Og þeir notuðu vald sitt yfir þekkingarlausum mönnum og fávísum, til þess að láta þá færa sér fórnir, m. a. manna- fórnir, til þess að seðja villimannlegt hungur þeirra og girnd. Þetta fyrirbrigði er kimnugt enn á vorum dögum, og enn eru til á nokkurum stöðum slíkir menn, flokkar eða hópar, sem eru undir þrældómsoki slíkra hjáguða og harðstjóm. Er þá ekki hættulegt að fást við sálarrannsóknir? Þeirri spurnnigu má svara bæði játandi og neitandi. Dr. William Mayo, sem er heimsfrægur skurðlæknir, segir í ritgerð, sem gefin var út í sambandi við eitt heftið af Annálum ameriska skurðlæknafélagsins, á þessa leið: „Ef einhver vill helga líf sitt rannsókn svo nefndra sálrænna fyrirbrigða, þá geri hann það. En hitt er annað mál, að rannsókn á dulvísindum hefur í för með sér hættu fyrir skýra hugsun.“ 1 ritinu The Great Psychological Crime, sem leggur mikla áherzlu á hættuna, sem samfara sé því að nóta mið- ilsgáfuna, segir svo: „Enn í dag er allmikið af geðveikl- un, sem læknar þekkja ekki orsökina að. 1 þessum flokki finnst nú mest af þeim sjúkleika, sem vér köllum ryster- íska geðbilun, trúarlega geðbilim, geðbilun sem snertir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.