Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 3

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 3
Ljós og skuggar spíriiismans. Eftir dr. C. A. Wickland, f. lækni í Los Angeles. Mikið af þeirri gagnrýni og spotti, sem sálarrannsókn- imar verða fyrir, er réttmæt. Andmælendur sálrænna rannsókna fullyrða, að megnið af ölum miðlafyrirbærum — sumir segja allt að níutíu af hverju hundraði fyrirbrigð- anna — sé framleitt með svikum, og að öll hin fyrir- brigðin megi skýra eftir lögmálum sálarlífsins, sem þekkt séu. Allir, sem verulega þekkingu hafa á hinum ýmsu grein- um sálarrannsóknanna, vita, að samvizkulaust fólk, sem aðeins hugsar um að gera sér málið að féþúfu og trúir ekki einu sinni sjálft á tilveru anda og andaheims, svíkur fyrirbrigðin. Meðan fjármálakreppa mikil var í Chicago fór lögfræð- ingur nokkur til miðils, sem hafði á sér misjafnt orð. Imyndaður líkamningur látinnar konu lögfræðingsins kom fram á fundinum. ,,Konan“ sagði manni sínum, að pen- ingar hans væru í hættu í bankanum, og að hann skyldi færa sér þá á næsta fundi, og hún mundi geyma þá fyr- ir hann í andaheiminum. Hún sagði honum, að hann skyldi einnig koma með gimsteinanæluna hennar, hún skyldi gæta hennar vel fyrir hann! Á næsta fundi kom lögfræðingurinn með 500 dollara og gimsteinanæluna og fékk hinni ímynduðu konu sinni til varðveizlu. Nokkuru síðar sá lögfræðingurinn konu miðilsins á götu, og sér til undrunar sá hann, að hún var með næluna. Sárgramur og vonsvikinn fór lögfræð- ingurinn rakleiðis heim til miðilsins, til þess að ná rétti 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.