Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 62
144 MORGUNN Við höfum að vísu athugað tilraunasalinn nákvæmlega og þykjumst vissir um, að í honum séu hvorki leynidyr né aðrar vélar. Þá sýnist sú tilbreytnii álitlegust að reyna aö fá miöilinn heim til min. Ég þekki stofu mína í ný- byggðu húsi og miðillinn hefur aldrei komið þangað. Und- arlegt mætti það vera, ef þessir draugar kæmu þangað! Á þennan hátt ætti að verða fyllilega séð við svikum frá aðstoðarmanni og vélum í húsinu. Einhver vegur ætti að vera að athuga miðilinn sjálfan, ef örfáir eru viðstaddir. Eftir rækilega umhugsun tökum við þetta ráð. Við finn- um ekki annað líklegra. Við förum enn á ný til formanns og segjum honum þessa fyrirætlun. Honum þykir þetta að vísu hálfhvim- leitt vegna félagsmanna og spáir, að litlu munum við verða nær þó þetta sé reynt, en eigi að síður lofar hann stuðn- ingi sínum. Þegar til félagsins kemur gefur það og góð- fúslega sitt leyfi. # # # Nú förum við enn á ný að hugsa um, hversu öllu verði bezt og tryggilegast hagað á þessum fundi heima hjá mér. Við rýmum öllum húsgögnum úr öðrum enda stofunnar, sem valin er, rétt áður en fundurinn er byrjaður, og sjá- um um að ekki verði til þeirra náð. 1 annað hornið setj- um við tágastól handa miðli, sem brakar í ef hann hreyf- ir sig, og við hliðina á honum- annan einfaldcin stól handa gæzlumanni. Viðstaddir eru hinir sömu og á síðasta fundi, og auk þeirra ein aðgætin kona, sem ekki var trúuð á fyrirbrigð- in. Miðillinn er klæddur úr hverri spjör og færður í föt af mér. Gæzlumaður aðgættur. Dyrum er læst og þær innsiglaðar. Miðillinn sofnar sem fyrr. Stjómandinn heilsar og nokkr- ar aðrar þekktar raddir. Gæzlumaður skýrir frá stellingu miðils og segist halda höndum hans báðum. Innan skamms heyrast sömu piltarnir pískra, sem mest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.