Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 48
130 MORGUNN Þó varð ein breyting, sem ég tók ekki eftir fyrr en síðar: litli kötturinn, sem elskaði dýravininn, föður minn, mikið, hætti að fást til að koma upp í rúmið til hans. Snemma á hvítasunnumorgun vaknaði ég við það, að móðir mín kallaði á mig við stigauppganginn, en ég svaf á efri hæð hússins. Ég vissi þegar, að aðvörunin til mín var að reynast sönn. Yfir föður mínum var sama kyrrð- in og friðurinn í dauðanum, sem verið hafði í lífinu. Eng- inn snefill af ótta við dauðann var til í honum, enda hafði hann verið sannfærður spiritisti frá því, er ég man fyrst til mín. Hann hafði ekki svo mikla meðvitund, að hann gæti raunverulega kvatt okkur, en hann hóf höfuðið hátt og við sáum svip hans breytast. Það var eins og hann sæi eitthvað undursamlegt og stórt, og í ásjónu hans var af- máluð djúp og háleit lotning fyrir því, sem hann var að sjá, svo hneig höfuð hans niður og hann var látinn. Þetta var á hvítasunnumorgun Tdukkan hálf níu. ÍJti á landinu tíðkast það, að góðir nágrannar komi og beri lík hins látna út meðan sálmur er sunginn. Meðan sálmurinn var sunginn yfir líki hans, varð mér litið í eitt homið á stofunni, og ég sá þar eitthvað hreyfast. Þar sá ég föður minn. Hann sá mig ekki. Hann eins og hálfsat uppi og leit út líkt sjúklingi, sem er í afturbata. Hann sat í einhvers konar hægindi. Hann leit þreytulega út, líkt og sjúklingur, sem er að fara á fætur í fyrsta sinn eftir langa legu. ... “ Frú Thit Jensen segir einnig frá andláti móður sinnar, en eftir andlát manns síns missti hún alla löngun til að lifa. „1 vikunni fyrir hvítasunnu veiktist hún. Læknirinn taldi enga hættu á ferðum. En mamma vildi ekki lifa. Mamma vildi deyja. Og viljinn til að deyja getur verið eins sterkur og viljinn til að lifa. Ótal dæmi höfðum við séð hjá henni um viljann til að lifa, en nú fengum við einnig hjá henni að sjá viljann til að deyja. Ég veit ekki, hvort henni hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.