Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 14
96 MORGUNN að og taka vald yfir sálrænni stúlku, án hennar vilja“, sagði ég. Að lokum játaði þessi vera, að hún væri karlmaður og umrenningur. Hann kvaðst ekki vera einn, þeir væru sjö. Ég sagði honum, að þeir yrðu að bíða hér um sinn, þeim yrði öllum hjálpað. En þeir yrðu að hverfa frá stúlkunni. Nokkuru síðar talaði ég við þennan anda í gegn um frú Wickland. Hann sagði mér þá, að bæði hann og hinir andamir hefðu verið í sambandi við konuna, sem með miðilsgáfu sinni þóttist ætla að þjálfa ungu stúlkuna, en þeir hefðu horfið frá konunni og fylgt stúlkunni eftir. Þrem árum síðar hittum við ungu stúlkuna. Hún kvaðst algerlega hafa losnað við hin slæmu áhrif, hún hefði ekki fundið fyrir þeim síðan, en sagði okkur einnig, að síðan hefði hún aldrei komið á miðilsfund. ... 1 hvers konar rannsóknum verður að fylgja ákveðnum lögmálum og svo er einnig um sálrænar rannsóknir. Þær lúta lögmálum, sem menn verða að þekkja og fylgja, ef ekki á að hljótast verra af. Þekking á þessum lögmálum og fullkomin hlýðni við þau forðar frá hættum bæði sál- rænu fólki og öðrum, sem áhuga hafa fyrir málefninu. Það er æskilegt að hafa reynda rannsóknarmenn, með þekkingu á málinu, til þess að gefa mönnum leiðbeining- ar. Og það er einnig ákaflega þýðingarmikið, að þeir, sem vinna saman að þessum málum séu samstilltir, alvarlegir, samvizkusamir og beiti skynsemi og viti. Þessi skilyrði eru nauðsynleg til þess, að vitrir stjórnendur frá hinum heiminum komi til að ljá lið sitt. Við slíkar tilraunir er einnig nauðsynlegt að hafa vel æfðan miðil, miðil sem hefur fullt líkamlegt og andlegt jafnvægi og er fús á að leggja á sig hverjar fórnir, sem nauðsyn krefur fyrir vísindalegt gildi málsins, miðil, sem er fullkomlega verndaður af vitrum stjómendum. Margir miðlar verða fyrir hugaráhrifum, sem berast að þeim frá vitrum verum í andaheiminum, og þá halda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.