Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 42
124 MORGUNN „Nei, nei, hversvegna ætti hann að gera það, jafnvel þótt hann lifði, elsku vinur?“ „Myndir þú trúa því, ef hann sendi þér merki sitt?“ „Hvemig ætti hann að geta það?“ spurði ég óþolin- móð. „Þú skalt bíða og sjá til. En mundu eftir þessu.“ Þessu var nú lokið, en þetta setti mig enn meira úr jafnvægi en fyrri sýnin, — þessi vökudraumur, eða hvað það nú var. Ég lagði leið mína yfir í litlu kirkjuna og reyndi að biðjast fyrir. Og nú var ég einhvemveginn glað- ari með sjálfri mér en ég hafði nokkru sinni verið, síðan vinur minn dó. Mér til mikillar undrunar hélt þetta breytta hugarástand áfram. Þá var það tveim dögum síðar, að gamli garðyrkjumaðurinn, sem þér sáuð áðan, kom hlaup- andi til mín í mikilli geðshræringu. „Sjáið þér, frú,“ hrópaði hann, „þér hljótið að hafa misst þetta í rósabeðið einhverntíma í morgun; ég fann það rétt í þessu. Það var áreiðanlega ekki í rósabeðinu, þegar ég var að hreinsa það í gær.“ Mér til botnlausrar furðu hélt hann á yndislega falleg- um krossi úr skomum fallegum steinum. Orðin: „en mundu nú eftir þessu“, bárust að mér í kyrru loftinu. „Já, þennan kross á ég, og ég get ekki þakkað yður eins og mig langar til,“ sagði ég. Ég tók krossinn í hendur mínar hljóðlega, en ómælanlegur fögnuður altók hjarta mitt. Ó, hve dásamlegt er þetta, — heyrði ég sjálfa mig segja. Þetta hefur gerbreytt öllu lífi mínu. Ég hefði ekki hjálp- að yður með góðgerðakvöldið í leikhúsinu um daginn, ef ég hefði ekki verið búin að öðlast þessa reynslu. Nú veit ég, að allt skiptir máli, sem við gerum. Nú veit ég, að enginn dauði er til.“ J. A. þýddi lausl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.