Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 15
MORGUNN 9 risu holdsins og gera allt hjal um grafarsvefninn að fá- ránlegri heimsku í augum vorum. Menn geta lent í vandræðalegum ógöngum með gi'afar- svefnshugmyndina. í kirkjudeilunni norsku, sem háð var fyrir fáum árum, hélt Hallesby, rétttrúnaðarpostulinn norski, fram kenn- ingunni um grafarsvefn sem réttri lúterskri trú. En þeg- ar hann var að predika á sama tíma í norskri sveitakirkju einni, sem stendur í kirkjugarði, lýsti hann yfir því, að flestir þeirra, sem undir grassverði kirkjugarðsins lægju, væru í helvíti. En hvernig mátti það vera, ef hitt var rétt, að þeir svæfu enn í gröfum sínum og ættu að sofa þar til dómsdags? Þeir gátu ekki verið á báðum stöðum í einu, í gröfunum og í helvíti. Mun ekki sannleikurinn sá, að þeir hafi á hvorugum staðnum verið, meðan Hallesby var að predika? Þannig verður allt í þoku um þetta mikla mál, allt í mótsögnum og vitleysu, unz því er trúað, sem Kristur sagði við illvirkjann á krossinum, og því, sem Páll postuli kennir um „húsið frá Guði“. Getið þér ekki verið mér sammála um, að óhætt sé guð- fræðingunum að trúa Kristi og Páli fyrir þessu? ★ Leiðarljósið Þú átt kannski fleira en augað sér, en eignast þó meir og meir. Og Ijósið, sem bezt hefir leiðbeint þér, er líf, sem aldrei degr. Ólöf frá Hlöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.