Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 37
MORGUNN 31 og vetrarbrautina. I sýn sá hún alla helgisögnina um heil. Katrínu frá Alexandríu, nám hennar við háskólann, við- ræður hennar við heimspekinga þeirrar aldar, píslarvætt- isdauða hennar og það, að englar báru líkama hennar til Sínaífjalls. Elísabet frá Schönau vissi ekki betur en að þetta væru sögulegar staðreyndir, en öll sagan er helgi- sögn, sem aldrei gerðist raunverulega. En jafnframt sá hún guðsþjónustuhelgisiði, sem alls ekki voru til þá, en komu miklu síðar upp. María frá Agreda staðhæfði að hvert orð í bók hennar, Borg Guðs, væri til hennar komið beint frá Guði, en bók- in er full af sögulegum skekkjum. Heil. Norbert frá Xan- ten hélt því fram, að And-Kristurinn mundi koma fram á dögum hans. Heil. Vincent Ferrer fullyrti, að sér hefði vitrast í sýn, að endir heims væri í nánd. Ameríski sjá- andinn María frá Earling lýsti yfir því, að And-Kristur- inn myndi koma fram árið 1952, 33 ára gamall, og deyja árið 1955. Biskup hennar og skriftafaðir studdu þennan spádóm hennar. Þessar staðreyndir eru ekki örfandi. En að afneita öll- um sönnum dulsýnum á grundvelli þessara mistaka, og dæma allar vitranir sem huglægar skynvillur, er samt álíka rangt og það, að afneita öllum fjarhrifum vegna þess að fjarhrifatilraunir hafa stundum gefið neikvæðan árangur. Hollenzki miðillinn Gerard Croiset hefir ævinlega verið fús til að gangast undir hverskonar kröfur vísinda- manna, sem athugað hafa fyrirbrigði hans. Prófessor Ten- haeff, prófessor Hans Bender o. fl. hafa haldið nákvæmar skýrslur yfir athuganir sínar á þessum miðli, og þær leiða í ljós, að nokkur atriði af hverjum 100 spádómum hans hafa reynzt röng, en að verulegur hundraðshluti spádóma hans hefir síðar reynzt réttur. Það væri ánægjulegt, ef allt þetta vandamál um sýnir sjáendanna væri einfaldara en það er og færri vandamál á veginum. En vér höfum ekkert leyfi til að flokka allar dulsýnir í einn flokk og kalla þær blátt áfram huglægar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.