Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 68
62 MORGUNN úrlegri trú til algerrar, absolut trúar, nefnilega kristin- dómsins. En Ernst Troeltsch, sem snjallastur var allra manna í byrjun aldarinnar á fræðakerfi guðfræðavísinda, sýndi fram á, að sögulega fengi ekki staðizt kenning Heg- els um kristindóminn, sem fullkomna, algera, absolut trú. Hann hélt því fram, að þótt í kenningu Hegels væri það tvímælalaus framför, að leysa kristindóminn frá því að teljast yfirnáttúrlega einangraður frá öllum öðrum trú- arbrögðum, algerlega einstæður, algerlega sérstæður, þá hefði Hegel þó ekki gert sér það ljóst, að kristindómur- inn væri afstæður, relatív, en ekki alger, absolut. Skömmu fyrir andlát sitt samdi Troeltsch háskólafyrirlestur um stöðu kristindómsins meðal heimstrúarbragðanna, og segir þar: „öll trúarbrögð beinast til sömu áttar, þangað sem hina endanlegu einingu, hið endanlega, hlutlæga markmið er að finna. Það hlutverk bíður trúarbragðasögunnar í framtíðinni, að gera róttækan samanburð á trúarbrögð- unum, sem gera, hvert um sig, kröfu til að teljast algild, alfullkomin". Sá vísindalegi samanburður trúarbragðanna, sem gerð- ur hefir verið af guðfræðingum mótmælenda, hefir orðið til þess, að menn hafa lært að meta þau meira en fyrr. Einn af meisturum þessara vísindalegu samanburðariðk- ana var Friedrich Max Múller. Með þýðingum sínum opn- aði hann Vesturlandamönnum elztu Biblíu mannkyns, Vedabækurnar inversku. Þýðingar hans á helgiritum Austurlanda voru gefnar út í 50 bindum. Hann barðist óþreytandi baráttu fyrir því að kenna mönnum á Vestur- löndum að skilja og meta trúarbrögðin utan kristindóms- ins. Af guðmóði barðist hann gegn lítilsvirðingunni á heiðna heiminum, gegn þeirri villu, að allir þeir, sem fyrir daga Krists hefðu lifað, væru úrhrök, sem faðirinn á himn- um hefði útskúfað. Sú kenning, sagði hann, væri blátt áfram ókristilegri en nokkur sú kenning, sem til væri í helgiritum heiðinna manna. „Þótt samanburðartrúar- bragðavísindin gerðu ekkert annað en það, að ganga af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.