Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 17
MORGUNN 11 hafði veitt því athygli, að þessi gamli félagi hans mælti á óvenju vandaðri ensku. Aftur skildi leiðir þeirra, og kunningsskapurinn ekki svo mikill, að þeir gerðu nokkr- ar ráðstafanir til að halda sambandi sínu, er þeir kvöddust. Árið 1920 frétti Soal, að Davis hefði fallið í stríðinu, og hann virðist ekkert frekar hafa hugsað um hann. Á fundunum með frú Blanohe Cooper átti dr. Soal enga minnstu von á því, að Davis Gordon færi að gefa sig _þar til kynna. En á einum fundanna, 4. janúar 1922, kom framliðinn bróðir prófessorsins að sambandinu og sagði m. a.: „Ég er hérna með mann, sem þú hefir þekkt“. Þá fór önnur rödd að tala, og um hana segir dr. Soal: „Skyndilega varð mér ljóst, að ég hafði heyrt þessa rödd áður, en ég gat ekki komið því fyrir mig, hvers rödd þetta gæti verið. Röddin sjálf var falleg og þjálfuð og málfarið allt var vandað“. Þegar hann spurði, hver væri að tala, svaraði röddin: „Manstu eftir Gordon Davis frá R . . . R . . . Roch . . . “. Lengra komst röddin ekki, en dr. Soal var nú ljóst, að þetta var tilraun til að nefna bæ- inn Rochford, en þar hafði Davis átt heima, þegar hann var drengur. Nú þóttist dr. Soal þekkja röddina, og „andinn“ hélt áfram: „Þetta er kynlegur heimur. Nú hef ég ekki áhyggj- ur af neinu öðru en konunni minni og litla snáöanum“. Dr. Soal lét uppi undrun sína með þessum orðum: „Er þetta raunverulega þú, Gordon Davis? Ég hefi frétt að þú sért dáinn . . . “. Gordon Davis svaraði: „Það, sem til er af mér, er 'hér“. Hann fullyrti ekkert um, að hann hefði fallið í stríðinu og kallaði sig ekki dáinn mann. Þegar hér var komið, hafði dr. Soal enn enga hugmynd um, að Gordon Davis hefði verið giftur eða átt barn. Þeg- -ar þeir hittust 1916 hafði ekkert slíkt borið á góma, og Gordon Davis ekki með orði á það minnzt, að hann hefði í hyggju að kvænast. En við nánari eftirgrennslan gekk ■dr. Soal úr skugga um, að hann hefði kvænst skömmu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.