Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 45
MORGUNN 39 nálægur stúlkunni. Ég sagði engum frá þessari orðsend- ingu að sinni og hélt stúlkunni í vinnu hjá mér. Ég held það hafi verið 15. eða 16. janúar, að þessi aðvörun kom til mín. Aðvörunin var endurtekin í febrúar, marz, apríl, maí og júní, og alltaf var henni eins og bætt við annað og lengra mál, sem var verið að skrifa: „Mundu að E. M. fer af ykkar heimi áður en árið er liðið“. I júlímánuði gleypti E. M. af vangá nagla. Hann festist í svo slæmum stað í líkama hennar, að hún varð hættulega veik. Tveir læknar stunduðu hana og þeir bjuggust ekki við að henni myndi batna. Þegar Júlía var nú að skrifa með hendi minni sagði ég: „Ég geri ráð fyrir, að þetta hafir þú séð fyr- ir, þegar þú sagðir mér að E. M. myndi deyja“. Undrun mín varð mikil, þegar óðara skrifaðist með hendi minni: „Nei, henni batnar þetta. En samt sem áður deyr hún áður en árið er liðið“. Læknunum til mikillar undrunar fór svo, að E. M. batnaði þetta skyndilega, og hún kom aftur að vinnu sinni hjá mér. í ágúst, september, október og nóvember komu með hendi minni aðvaranir um, að dauði E. M. væri að nálgast. 1 desember veiktist hún af inflúenzu. „Það var þá þetta, sem þú sást fyrir“, sagði ég við Júlíu. Enn átti ég að verða fyrir mikilli undrun, því að nú skrifaði Júlía með hendi minni: „Nei, því að hún deyr ekki eðlilegum dauða. En hún mun koma hing- að áður en árið er liðið“. Við þetta brá mér mikið, en mér var sagt, að ég gæti ekkert gert til þess að koma í veg fyrir dauða hennar. Nú komu jólin og E. M. var mikið veik. En gamla árið leið og enn var E. M. á lífi. Þá sagði ég við Júlíu: „Nú sérðu, að þú hafðir rangt fyrir þér“. Júlía svaraði: „Það kann að skakka nokkrum dögum, en það, sem ég sagði, er rétt“. Um 10. janúar ritaði Júlía: „Þú ætlar að fara að heim- sækja E. M. á morgun. Þá skaltu kveðja hana og gera nauðsynlegar ráðstafanir. Þú munt ekki sjá hana oftar á jörðunni“. Ég fór og 'heimsótti E. M. Hún var með sótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.