Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 38
32 MORGUNN skynvillur eða ofskynjanir. Nýlega er komin út önnur út- gáfa af bókinni, Fyrirbrigðafræði dulhyggjunnar (Pháne- menologie der Mystik, Olten, Sviss, 1955), eftir Gerda Walther, sem er lærð kona í sálarrannsóknum og þaul- kunnug dulsinnastefnunni. 1 bókinni sýnir hún fram á, af mikilli þekkingu og lærdómi, hve náið samband er milli fjarhrifanna (telepathie) og þess að sjá ójarðneskar ver- ur og heyra raddir þeirra. Afstöðu dr. Gerdu Walther get ég gert að afstöðu minni. Ég er á sama máli og 'hún: henni eru augljósir erfiðleik- arnir á að skýra þessi fyrirbrigði, samt er henni jafn- ljóst, að það er ekki hægt að afgreiða allar dulskynjanir með því, að segja að þær séu hugarfóstur ímyndunarafls- ins, — og láta svo málinu lokið. J. A. þýddi eftir próf. dr. Gebhard Frei. Hann er prófessor við guðfræðiskólann í Schoeneck í Sviss, og kennir þar heimspeki og samanburð trúarbragða. Hann er höfundur margra bóka og rit- gerða um sálfræði og trúarbrögð. ★ Catherine Berry var víðkunnur enskur miðill. Hún andaðist nokkru fyrir aldamótin síðustu. Að miðilskrafti hennar gengu hinar furðulegustu sögur, enda sóttu margir frægir miðlar þeirra tíma til hennar, sátu nokkra fundi með henni, og virtist miðilskraftur þeirra stórum aukast við þá fundi. í bók sinni, Experiences in Spiritualism, segir hún frá mörgum frægustu miðlum samtíðarinnar, sem komu til að fá fundi með henni. Hún skrifaði ósjálfrátt, málaði ósjálfrátt og þroskaði með sér lækningagáfu. Árið 1874 hélt hún sýningu í Brighton á 500 einkennilegum vatnslitarmyndum, sem hún hafði málað ósjálf- rátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.