Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 66
60 MORGUNN heldur hið yfirnáttúrlega ljós Guðs náðar, innsta eðli sjálfs Guðs, sem tekur sér bústað í oss. Fyrir þetta Ijós er öllum boðið 'hjálpræðið, bæði þeim, sem þekkja hinn sögulega Jesúm Krist og þeim, sem þekkja ekki sögu hans. Biblían er ágætasta bók heimsins, en hún er aðeins útlistun á hinni guðlegu uppsprettu, ekki uppsprettan sjálf“. Guðfræði hins innra ljóss hefir fram til þessa dags gef- ið kvekurunum takmarkalausa víðsýni og hæfileika til að skilja hinn ekki-kristna heim. Á upplýsingartímabilinu héldu menn áfram og gengu jafnvel feti framar í þeirri virðingu fyrir trúarbrögðun- um utan kristindómsins, sem fornmenntavinirnir og spíri- túalistarnir höfðu haldið á lofti, og enn kom þeim lið frá encyclopedistunum frönsku, deistunum ensku, skynsemi- stefnunni þýzku og heimspekingnum Spinoza, d. 1677. Jafnhliða varð þeim mönnum þyngri róðurinn, sem vildu einangra kristindóminn og slíta hann úr tengslum við önnur trúarbrögð. Allar þessar stefnur héldu fram því, að eining væri að baki allra trúarbragða, að til grund- vallar þeim öllum lægi ein skynsamleg, náttúrleg trú. Rousseau hélt fram því, að krafa hinna ýmislegu, opin- beruðu trúarbragða til þess að þau ein, hvort um sig, byggju yfir -sannleikanum, væri reist á mannlegum vitn- isburði einum og sögusögnum. Hina gömlu hugmynd Ágústínusar kirkjuföður og Abelards, að kristindómurinn sé í rauninni jafn gamall veröldinni, rekum vér oss þrá- sinnis á hjá rithöfundum upplýsingarstefnunnar. Leibnitz og aðrir halda því fram, að Kristur hafi aðeins fullkomn- að hina náttúrlegu trú, sem löngu hafi verið til fyrir daga hans. Lessing tók aftur á móti upp þá fornu kenn- ingu feðranna, að í heimi trúarbragðanna væri um stig- ræna þróun að ræða, og þróun, sem engan veginn væri lokið með komu kristindómsins í heiminn. Á dánarbeði sínum vildi hann gefa þá yfirlýsing til allra manna, að hann teldi sig ekki heyra til neinum sérstökum hinna ríkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.