Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 32
26 MORGUNN Nú skulum vér snúa oss að erfiðleikunum, sem á því eru, að skýra málið í heild sinni. Fyrsta vandamálið, sem fyrir oss verður, er þetta: sjá- endurnir hafa sagt oss frá, að þeir hafi séð og heyrt ver- ur, sem áður lifðu á jörðunni. En ekki aðeins þær, held- ur einnig verur, sem ekki verður sögulega sannað að hafi nokkru sinni lifað, verið til, á jörðu. Guðirnir eru raunverulegir Ramakrishna hafði miklar mætur á lærisveini sínum, Rakhal, sem síðar var hinn víðkunni spekingur Swami Brahmananda. Árið 1944 gaf Swami Prhananda út ævi- sögu Brahmananda (The Eternal Companion), og segir þar frá því, er hann hjúkraði sjúkum manni, sem barð- ist eina nóttina við miklar þjáningar. Hann segir sjálf- ur þannig frá: „Ég vissi ekki, hvernig ég ætti að hjálpa honum, svo að ég fór að syngja nafn Drottins og biðja um að þjáningar hins sjúka manns yrðu mýktar. Eftir að ég hafði flutt einlægar bænir frá eigin brjósti um stund, seig á mig léttur höfgi. Skyndilega sá ég, að fyrir framan mig stóð ung stúlka, á að gizka 12 ára gömul, fögur eins og gyðja. Ég spurði: Móðir, mun þess- um manni batna? Hún hneigði höfuð til samþykkis og sagði: Já. Sýnin hvarf. Á næsta degi hófst bati hins sjúka mannsV Brahmananda segir, að unga stúlkan í sýninni hafi ver- ið gyðjan Kali. Þegar svo bar við, að Brahmananda sjálfur veiktist, varð Ramakrishna ákaflega hryggur, og um þetta segir hann: „Ég bað ákaft til hinnar guðlegu móður (Kali), og hún svaraði mér, að ég hefði enga ástæðu til að ótt- ast. f ýmsum musterum, sem Brahmananda heimsótti, sá hann í dulsýn guðina, sem þar voru dýrkaðir. Og þegar lærisveinar hans spurðu hann, hvort þessir guðir væru raunverulegir, svaraði hann: „Guðdómurinn tekur á sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.