Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 21
MORGUNN 15 kenninguna um að andar komi fram á miðilsfundum. Vér erum öll andar nú þegar í jarölífi voru. Áreiðanlega eru margar andaorðsendingar ekkert annað en þess konar fjarhrifasamband, án þess viðkomandi andar hafi nokkra vitneskju um það sjálfir. Miðillinn veit hins vegar ekk- ert um, hvað undirvitund hans kann að hafast að. Þessi tilgáta getur einnig gefið skýringu á því, þegar nöfn frægra framliðinna manna koma fram í miðilssambandi. Þar kann að vera um að ræða eitthvert ófullkomið fjar- hrifasamband, sem þeir hafa sjálfir enga hugmynd um. * * * Hvernig á að skilja þetta? Ég fæ ekki betur séð en að mörg vel og trúlega vottfest dæmi séu þess, að hinn svonefndi astra-líkami mannsins geti starfað fjarri jarðneska líkamanum og án þess mað- urinn hafi nokkra vitneskju um það. Alkunn er hin ágæt- lega athugaða og ágætlega vottfesta saga af ungfrú Sagée, sem sra Haraldur kynnti hér á landi á sínum tíma. Sú saga varð stúlkunni sjálfri mikil sorgarsaga, vegna þess að eðlilega sætti stúlkan miklum misskilningi og jafnvel ofsóknum. Ungfrú Sagée sat í herbergi sínu með handa- vinnu sína, og þar voru aðrir viðstaddir, en samtímis sáu aðrir hana á gangi í garðinum fyrir utan húsið. Sjálf hafði hún enga hugmynd um þetta annað sjálf hennar, eða astral-líkamann, og ferðalag hans, fyrr en henni var sagt frá því. En ef slíkt undur er mögulegt, að maður- inn geti verið á tveim stöðum samtímis, er þá ekki hugs- anlegt, að astral-líkaminn geti gert vart við sig á miðils- fundi? I brezku spíritistablaði, Ps. News, er sagt frá athyglis- verðu dæmi alveg nýlega. Frú nokkur, sem lengi hefir haft áhuga fyrir spíritisma og sótt marga miðilsfundi, fékk einkafund með miðlinum frú Doris Grenwell í Lon- don. Meðan frúin var í bernsku höfðu orðið fullkomin vin- slit milli móður hennar og móðursystur. Börnunum voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.