Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 94
88 MORGUNN Þá var stafað: „Ég er vansæl kona. Biðjið fyrir mér. 1 gærdag dó ég í sjúkrahúsi. I fyrradag tók ég inn eitur, eldspýtnabrennistein". „Hvers vegna tókstu inn eitrið?“ „Það vil ég ekki segja. Ég segi ekkert meira“. Tilraunafólkið gaf út yfirlýsingu um, að því hefði verið gersamlega ókunnugt um þessa konu og þekkti ekki einu sinni nafn hennar. Og borgarlæknirinn, sem var einn til- raunamanna, skrifar á þessa leið: „Á fundi, sem haldinn var í heimili Nartzeffs 18. nóv. 1887, fengum við orðsending frá vitsmunaveru, sem nefndi sig Anastasie Pereliguine. Hún bað okkur að biðja fyrir sér, kvaðst hafa tekið inn eitur, eldspítnabrennistein, og andast 17. nóvember s. á. f fyrstu vildi ég ekki leggja trúnað á þetta, því að lögreglan á að tilkynna sér, sem borgarlækni, óðara um öll sjálfsmorð. En Pereliguine bætti raunar við, að hún hefði dáið í sjúkrahúsi, og í Tambof er aðeins eitt sjúkrahús, sem stendur ekki beint undir minni stjórn, svo að læknarnir þar geta snúið sér beint til lög- reglunnar, án milligöngu minnar, þess vegna skrifaði ég nú stéttarbróður mínum, dr. Sundblatt, yfirlækni sjúkra- hússins. Ég sagði honum ekkert um neinar aðstæður, en bað hann að láta mig vita, hvort nokkurt sjálfsmorðstil- felli hefði nýlega komið fyrir 'hjá honum, og ef svo væri, þá bæði ég hann að skrifa mér nafn og aðrar aðstæður". Bréf Sundblatts sj úkrahússlæknis, dags. 19. nóv. 1887, er á þessa leið: „Kæri stéttarbróðir, 16. þ. m. var ég að störfum í sjúkra- húsinu og þann dag var komið með tvo sjúklinga, sem báð- ir höfðu tekið inn brennistein. Hinn fyrri var Vera Koso- vitch . . . hinn síðari var starfsstúlka í geðsjúkdómadeild- inni í sjúkrahúsinu, að nafni Anastasie Pereliguine, 17 ára gömul, lögð inn kl. 10 síðdegis . . . hún andaðist kl. 1 síðdegis 17. þ. m. . . . “. Þýtt úr Light.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.