Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 85
MORGUNN 79 leita nokkurs þess í öðrum trúarbrögðum, sem hann gæti ekki fundið í sinni eigin trú. En kirkjudeildirnar halda hver um sig fram sínum brotum heildarinnar, svo að hin geysilega víðfeðma heildarmynd kristninnar gleymist mörgum. Það, sem mjög hefir laðað marga nútímamenn að Laotse, Uphanishadbókunum, Bhagavadgita, búddha- dómi og hinni íslömsku súfistefnu, finnum vér í sama mæli í hinni klassísku, kristnu mýstík. Þessi ómælanlega fylling og gnægð, sem kristindómur- inn býr raunverulega yfir, á dýpstu rætur sínar í þeirri staðreynd, að opinberunarhugtak hans er víðtækara en nokkurra annarra trúarbragða. Engin hinna ekki-kristi- legu hátrúarbragða standa í þessu jafnfætis kristindóm- inum. Ennfremur er það sannleikur, að engin önnur trú- arbrögð eiga eins djúptæka og um leið víðfeðma samfé- lagshugsjón og kristindómurinn. Kirkjan, sem hinn leynd- ardómsfulli líkami Krists, corpus Christi mysticum, um- lykur alla þjóðir, allar stéttir, alla menn á öllum öldum, já, bæði þessa heims og annars. Kaþólsk kirkja, ekki hin rómversk-kaþólska, heldur kaþólsk í sannri og raunveru- legri merking þess orðs, er til frá upphafi og er alls stað- ar til. 1 eðli sínu sem almenn, universal, kirkja býr hún í sjálfri sér yfir hæfileikanum til þess að samlagast sér- kennum hinna ólíkustu þjóða og menningu þeirra. Tal- andi dæmi þess er hin kirkjulega list, sem komið hefir fram í öllum löndum, þar sem kirkjan hefir rekið trúboð sitt. Og þessi kristilega list í trúboðslöndunum hefir jafn- hliða því að vera sannkristin, staðið föstum fótum í heiðn- um trúararfi landanna. Merkilega mynd þess gaf trúboðs- sýningin mikla, sem haldin var í Rómaborg árið 1950. En kristindómurinn hefir ekki aðeins þennan mikla sveigjanleika, þennan mikla samlögunarhæfileika fram yfir önnur trúarbrögð, heldur einnig ríkan hæfileika til að vaxa og taka breytingum. Þrátt fyrir sterka hneigð til kirkjulegrar og biblíulegrar fastheldni annars vegar, býr kristindómurinn hins vegar yfir takmarkalausum hæfi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.