Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 28
22 MORGUNN aðist ég ekki við fólk þetta. — Held ég nú einnig af stað upp brekkuna, því að einhver dulinn máttur knúði mig áfram. Eftir skamma stund kom ég — ásamt fólki þessu — að eins konar múr, sem hvergi sást fyrir enda á. Var hlið þarna í múrnum og í því var vængjahurð, sem opnaðist á víxl, eins og af sjálfu sér. Er við komum fast að hliðinu, heyri ég allt í einu und- urfagran söng og var það ljóðið alkunna: „Alfaðir ræð- ur“, sem sungið var. Vissi ég ógjörla hvaðan söng þennan bar að, en svo var hann áhrifamikill, að hann tók huga minn þegar fanginn, svo að ég var sem dáleiddur nokkra stund. En samferðafólk mitt, sem nú var orðið, nam eigi stað- ar, en hélt rakleitt gegnum hliðið á múrnum og fór ég bráðlega á eftir því, sömu leið. Þegar gegnum hliðið kom, opnaðist nýtt sjónarsvið, svo fagurt, að ofar er öllum mannlegum skilningi. „Nei, hve þetta er fagurt!“ hrópaði ég frá mér num- inn af hrifningu. — Og sannarlega var það fallegt. Feg- urstu lönd jarðarinnar myndu verða harla tilkomulítil í samanburði við það. Megna engin orð að gefa hugmynd um undrafegurð þá, sem þarna gat að líta. Það, sem mér fannst einkum heillandi við sjónarsvið þetta, var fjallaklasi einn mikill og fagur, sem laugaði sig þar í dýrðarljóma. Voru fjöll þessi með öllum þeim fegurstu skrautlitum, sem unnt er að hugsa sér. Á litauðgi þeirra tvímælalaust hvei’gi sinn líka í landslagi hér á jörðu. Að- eins litadýrð vesturhiminsins um sólarlagsbil, eins og hún getur mest orðið, gefur nokkra hugmynd um litfegurð þessara furðufjalla. Milli mín og fjallanna fögru virtist vera víðáttumikil slétta, sem einnig var sveipuð dásamlegum litskrúða, eins og sæi þar yfir þúsundlitt blómahaf. Ég varð sem heillaður af að virða sýn þessa fyrir mér og gleymdi öllu öðru, Hugur minn fylltist lotningu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.