Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 20
14 MORGUNN þessar staðreyndir: aðeins á fyrsta fundinum kemur Gor- don Davis sjálfur og talar, og dr. Soal þekkir rödd hans, alveg óvænt. Hann gefur hárréttar upplýsingar, bæði frá samveruárum þeirra í skóla og eins af því, sem gerðist í lífi hans eftir að fundum þeirra hafði borið saman síðast. Margt af því var dr. Soal gersamlega ókunnugt um, en reyndist við eftirgrennslan að vera rétt. Þetta hefðu ver- ið skemmtileg sönnunargögn fyrir framhaldslífi Gordon Davis, ef ekki hefði komið síðar í ljós, að hann var alls ekki dáinn! Á öðrum og þriðja fundinum talar aðeins stjórnandi miðilsins og segir frá heimili Davis, og þær upplýsingar komu alveg heim viö heimilið, sem Davis eignaðist þó ekki fyrr en nærfellt ári síðar. Stjórnandinn er ekki ör- uggur, og svo virðist, sem hann tali alls ekki við Davis sjálfan, þegar hann er að segja frá heimili hans. Hann virðist miklu fremur hafa einhvers konar fjarhrifasam- band við Davis. En þá er spurningin: hvaðan hafði Davis sjálfur vitneskju um, hvernig myndi líta út í framtíðar- heimili hans ? Hann hafði einu sinni séð þetta hús, er hann kom af tilviljun til Southend on Sea. En samt kemur allt heim við það, sem síðar verður. Eina missögnin í öllu því, sem fram kemur á fundunum, og hún ekki smávægi- leg — er sú, að segja Gordon Davis vera dáinn. En sá, sem kemur með þær upplýsingar, virðist vera í góðri trú og engan veginn vera að blekkja. Þetta reyna menn að skýra á marga lund. Ein skýr- ingartilgátan er sú, að frú Blanche Cooper, sem er ágæt- ur miðill, hafi með fjarhrifasambandi sogið þessa vitn- eskju Úr vitund Gordon Davis eða dr. Soals, eða úr vit- und þeirra beggja, og síðan hafi undirvitund hennar spunnið þráðinn og skapað sér transmynd af Gordon Davis. Víst er það, að Gordon Davis hafði sjálfur enga hugmynd um, að hann hefði komið fram sem „andi“ á miðilsfundi. Þessi skýringartilgáta sýnist fljótt á litið skýra þetta mál bezt. Og ekki afsannar hún að neinu leyti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.