Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Qupperneq 6

Morgunn - 01.12.1960, Qupperneq 6
84 MORGUNN miðilsfundum dró hann með ótrúlegum hraða upp merki- legar myndir, er sýndu bæði mikla leikni og hugmynda- flug. Hann var sannfærður um, að hann væri undir áhrif- um ójarðneskra afla, meðan hann teiknaði. Líkt var um franska málarann F. Desmoulins. Við sömu aðstæður mál- aði hann myndir, sem hann fullyrti að ójarðnesk vera stýrði hendi hans til að vinna. Heiian hóp af öðrum mönnum, þýzkum, enskum og frönskum mætti nefna, sem þannig máluðu, en einn hinn kunnasti þeirra var málaramiðillinn Heinrieh Niisslein í Núrnberg. Myndir hans hafa verið fluttar til sýningar borg úr borg og vakið mikla athygli. Hann var fæddur í Núrnberg árið 1879, og var faðir hans lista-gullsmiður. Hann missti föður sinn 7 ára gamall og ólzt upp með móður sinni við þröng kjör. Hann lærði prentiðn, en langaði til að læra að mála. Hann hafði veika sjón, svo að ekki þótti það til- tækilegt að hann málaði. Þegar hann var 47 ára gamall, urðu þáttaskil í lífi hans. Þá sagði glæpasérfræðingurinn og sálarrannsóknamaðurinn Zophy honum frá ósjálfráðri skrift, sem hann hafði ekkert vitað um áður. Hann tók til að reyna sjálfur. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraun- ir skrifaði hönd hans nokkur orð og síðar komu fáeinar andlitmyndir. Þá voru honum í ósjálfráðu skriftinni gefn- ar leiðbeiningar, sem hann fór eftir. Honum var sagt að nota fyrst litaða blýanta, síðan olíuliti, honum var kennt nokkuð um litasamsetningar og fjarvíddarteikningar, — allt í ósjálfráðri skrift með eigin hendi hans. Þá tók hann að mála eftir ójarðneskum, ókunnum fyrirmyndum, fagr- ar verur og djöfla, og með slíkum undrahraða, að á ör- fáum mínútum málaði hann heildar myndir. 1 byrjun voru þær fremur viðvaningslegar, en leiknin óx og fyrir- myndirnar urðu háleitari og fegurri. Á 3—4 mínútum málaði hann olíumálverk, sem voru 75x100 cm á stærð. Nússlein málaði aldrei í dásvefni. Hann hélt fullri vit- und og hélt uppi samræðum við vini sína, meðan hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.