Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 26

Morgunn - 01.12.1966, Side 26
104 MORGUNN hann mér, að hann var sjálfur engill, sendiboði, sem farið gat ferða sinna um allan heim. En í astralheiminum hafði hann fundið sitt rétta eðli, sem aðeins sást eins og í glömp- um, meðan hann var á jörðunni. Þegar þessa sýn bar fyrir augu min, komu upp í huga mér gamlar minningar. Ég mundi eftir þorpinu, þar sem ég var stödd, þegar mér barst fregnin um fráfall bróður míns. Hann hafði verið að bjarga manni frá drukknun í höfninni í Helsingör, en fengið iungnabólgu af volkinu og dáið þrem dögum síðar. Hann var þá aðeins 26 ára gamail. Þegar ég gekk út úr þorpskirkjunni á leið út á torgið, sá ég allt í einu himnana opna, og ljómaði þaðan svo mikil litadýrð, að það minnti á málverk Rafaels. Ég varð frá mér numin og vissi ekki hvað var að gerast og gat ekki fundið neitt samband milli þessarar sýnar og dauða bróður míns. En nú held ég, að þessi stórfenglega sýn hafi verið send mér sem vitrun frá öðrum heimi, til að gera mér það ljóst, að Eric væri lifandi, og væri horfinn til þeirra veralda, þar list og andi réðu ríkjum.“ Það sem Ania Teillard leggur áherzlu á viðvíkjandi þess- um sýnum, og hún er á öndverðum meiði við svo marga sál- fræðinga nútímans í, er þetta: Sálfræðingarnir halda því fram, að sýnirnar séu subjektívar, hafi engan veruleik nema í ímyndunum vorum og heilaspuna. Ania segir: „Sýnirnar eru ekki í okkur. Þessi æðri heimur er ekki hugarórar okk- ar. Hann er raunverulegur, við erum í honum. Flesta skort- ir aðeins skilningarvit til að sjá mikið af veruleikanum, en þau skilningarvit munu koma, þegar vér förum að gefa þessum málum nokkurn verulegan gaum.“ Eitt er það, sem enn er merkilegt við þessa konu, og minnir á Helga Pjeturss. Þegar hún er stödd í Indlandi, sér hún indverska guði og gyðjur, í Grikklandi hverfur hún inn í heim hinna fornu Olympsguða, og jafnvel telur hún sig hafa séð hið eineyga höfuð Öðins. Hún lítur svo á, að þessir goðheimar séu enginn heila- spuni. Þetta séu raunverulega heimar goðkynjaðra vera,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.