Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Page 37

Morgunn - 01.12.1966, Page 37
MORGUNN 115 á úrslit tilraunanna. Þess vegna tókum við upp á því að setja upp skilrúm á mitt borðið, svo að sá, sem reyndur var, gæti ekki séð spilastokkana. Við settum einnig spilin í ógagnsæ og innsigluð umslög til frekari varúðar, eða höfð- um þau í sérstökum kassa, meðan á tilraun stóð. Stundum var prófunin með spilin í öðru herbergi eða jafnvel í öðru húsi. Og fleiri öryggisráðstafanir voru gerðar. Skráning svaranna og spilanna, sem tekin voru úr stokkn- um, var einnig mjög nákvæm, og sín á hvoru blaði, til þess að koma í veg fyrir mistök. 1 tilraunum þeim, sem þeir Pratt og Woodruff fram- kvæmdu í Duke háskólanum á árunum 1938 og 1939, var enn hert á varúðarráðstöfunum til stórra muna. Hér var gengið þannig að verki, að hópar manna voru reyndir, án alls tillits til þess hvort þeir höfðu f jarskyggnigáfu eða ekki. Heildarniðurstaða þessara tilrauna, sem alls voru 2400, varð sú, að fram komu 489 réttum svörum fleira en vænta mátti, ef hending ein réði, en það svarar til 5.20 réttra svara af hverjum 25 í stað 5. Þetta er að visu lítill munur, en þó harla athyglisverður, þegar tekið er tillit til þess, hvað til- raunirnar voru margar. Hér er þó þess að gæta, að reynsla allra þeirra, sem feng- izt hafa við fjarskyggnirannsóknir, er sú, að tilraunirnar heppnast því verr, sem þær eru flóknari í sniðum og þyngri í vöfum. Mikill seinagangur á þar ekki við. Ennfremur tóku þeir Pratt og Woodruff eftir því, að yfirleitt varð árangur- inn beztur í fyrstu tilraun, en hrakaði eftir því, sem hún var oftar endurtekin, þótt allar aðstæður væru að öðru leyti óbreyttar. Þetta töldu þeir stafa af því, að nýjabragðið væri þá farið, og maðurinn yrði leiður og þreyttur á endurtekn- ingunni. Þeim, sem vildu kynna sér þessar tilraunir þeirra félag- anna, framkvæmd þeirra og hvernig varúðarráðstöfunum var háttað, skal bent á að lesa skýrslu þeirra í Journal of Parapsychology árið 1939.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.