Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Síða 40

Morgunn - 01.12.1966, Síða 40
Samdreymi ☆ Stundum kemur það fyrir, að tvær manneskjur dreymir sama drauminn samtímis, sjá eða heyra sömu atvikin ger- ast í draumnum, og taka jafnvel sjálfar þátt í þeim með mismunandi hætti. Um þessa tegund drauma ræðir prófess- or Hornell Hart í sinni ágætu bók: The Enigma of Survival, er út kom árið 1959, og fjallar um þau rök, sem færð hafa verið með og móti framhaldslífi eftir líkamsdauðann. Þar sem ýmsum lesendum Morguns kann að þykja for- vitnilegt að kynnast þessari tegund drauma, tek ég hér nokkra þeirra, eins og prófessor Hart skýrir frá þeim. 1. Samdraumur um björgun úr draumháska. Aðfaranótt þess 26. janúar 1892, á milli klukkan 2 og 3, dreymdi kvenlækni nokkurn í New York, Adele Gleason að nafni, að hún þóttist stödd alein í þéttum og myrkum skógi, og varð hún ofsahrædd. Þykir henni þá góðkunningi henn- ar, J. R. Jaslyn, koma henni til hjálpar. Hann greip um tré, sem stóð rétt hjá þeim, hristi það, unz blöðin fuku af því, en um leið var eins og logaði ljós á hverju þeirra. — Þessa sömu nótt og á sama tíma dreymdi Jaslyn, er einnig átti heima í New York og í nágrenni þessarar konu, að hann þóttist hitta hana í myrkri úti í skógi, þar sem hún virtist vera yfirkomin af hræðslu. Hann hraðaði sér til hennar, greip í trjárunna og þóttist hrista hann af öllu afli. Við það hrundu blöðin af honum og stóðu um leið í ljósum loga. Fyrir liggur skrifleg frásögn beggja, þar sem þau skýra frá þessum draumum og bæta því við, að þau hafi hitzt fjór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.