Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 48

Morgunn - 01.12.1966, Side 48
126 MORGUNN Lét engin meðul. Einhverju sinni var maður sendur úr Ólafsvík til þess að hitta Þorleif og fá hjá honum meðul handa sjúklingi þar. Þegar hann kom aftur, var hinn sjúki nýlátinn. Sendimaður var spurður um meðulin frá Þorleifi. „Hann lét engin með- ul. Hann sagði, að sjúklingurinn yrði dáinn, þegar ég kæmi heim,“ svaraði sendimaðurinn. Þorleifur sér Ólínu í Kaupmannahöfn. Árið 1849 sigldi Ólína Árnadóttir Thorlacius í Stykkis- hólmi til Kaupmannahafnar á skipi, er nefndist „Svanur- inn“. Nokkrum vikum síðar var Þorleifur á ferð og kom til Thorlaciusar. Spurði frúin hann, hvort „Svanurinn“ væri kominn til Hafnar. Þorleifur fór þá fram í forstofu, gekk þar um gólf stundarkorn, og segir síðan, að ekki sé skipið enn þangað komið, en það yrði nú bráðum. Nokkru síðar kom hann aftur í Hólminn, og spurði frúin á ný eftir dóttur sinni. Þorleifur hafði á sama hátt og áður, gekk um gólf í forstofunni um stund. Segist hann nú hafa séð Ólínu á gangi á götu í Höfn, og lýsir litnum á kjólnum hennar. Síðar kom í ljós, að „Svanurinn“ var þá kominn til Hafnar fyrir þrem- ur dögum, og að Ólína hafði þennan dag verið á gangi um göturnar þar, klædd kjól með sama lit og Þorleifur hafði lýst. — Mjög svipuð er sagan um það, er hann sá Þorleif son sinn í Bergen. En menn voru orðnir hræddir um það, að skip það, sem hann ætlaði að koma á, hefði farizt í hafi. Hið rétta var, að því hafði seinkað mjög vegna viðgerðar þess ytra. Búin að helta Grána minn. Þegar Kristín, dóttir Þorleifs, var trúlofuð Þórði á Rauð- kollsstöðum, fór hún einhverju sinni sem oftar þangað til fundar við mannsefni sitt. Dvaldist hún þar nokkra daga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.