Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Síða 51

Morgunn - 01.12.1966, Síða 51
MORGUNN 129 öðru skipti var Þorleifi vant tveggja hrúta. Þá bjó hann í Bjarnarhöfn. Morgun einn vaknar Þorleifur snemma og kall- ar til sonar sins: „Við skulum fara að klæða okkur, Leifi minni, og sækja hrútana. Ég sé þá á klettahillu hérna í fjall- inu.“ Síðan fóru þeir að leita. Fundu þeir brátt hrútana hátt uppi í fjallinu og á þeim stað, er Þorleifur hafði séð þá um nóttina. „Hann fékk þrjá seli“. Þorleifur átti sjónauka, sem mörgum þótti gaman að líta í. Einhverju sinni var það um haust, að kona, sem var í Bjarnarhöfn hjá Þorleifi til lækninga, fær að líta í sjónauk- ann sér til gamans. Hún sér, að bóndinn í Höskuldsey er að koma úr selalögnum sínum. Snýr hún sér að Þorleifi og spyr, hvort hann geti sagt sér, hve marga seli bóndi hafi fengið. — „Hann fékk þrjá seli, og þeir liggja á honum Magál,“ svarar Þorleifur. En Magáll hét flöt í Höskuldsey. Þetta reyndist rétt. En frá Bjarnarhöfn út í Höskuldsey er hér um bil hálfur tólfti kílómetri. Er því útilokað, að Þor- leifur hefði getað séð selina þar í sjónaukanum, og því síður með berum augum. Þorleifur vísar á fisk í sjó. Þorieifur stundaði mikið sjó og veiddi bæði fisk og hákarl og var hin mesta aflakló. Var sem hann vissi jafnan hvar veiði var að finna. Um það eru þessar sagnir: Einhverju sinni fór hann í hákarlegu fram á svokallaða Stjóralegu, fjórar vikur sjávar norðvestur af Grundarfirði. Þar fengu þeir ekkert. Þá segir Þorleifur: „Það eru 14 há- karlar að norðanverðu í álnum, og allir vænir.“ Þeir reru þangað og fengu 14 eflings hákarla. öðru sinni voru þeir að veiðum í Hafrafellsbrúnarál, en urðu ekki varir. Lagðist Þorleifur þá aftur í skut og sofnaði. Þegar hann vaknar, víkur hann sér að Gísla, vinnumanni 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.