Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Page 69

Morgunn - 01.12.1966, Page 69
MORGUNN 147 tímaheimildir um þá eru svo traustar, að eigi verða véfengd- ar. Frásögn hinnar merku konu, um það, sem fólkið heyrði í tjaldinu þessa björtu júnínótt, og um það, þegar hún fann líkin, hefur og vafalaust mótazt svo skýrt og fast í huga hennar, að engin ástæða er til að ætla, að ekki sé þar rétt hermt frá í öllum atriðum. Að sjálfsögðu er hægt að halda því fram, að hér hafi aðeins verið um misheyrn eða ofheyrn að ræða. Gegn því mælir þó það, að fótatakið heyrðist tví- vegis, og að í síðara skiptið heyrðu það allir, sem í tjaldinu voru. Óneitanlega liggur hitt beinna við, að hér hafi hinir framliðnu, ungu menn verið að gera vart við sig og boðað það með þessum hætti, að lík þeirra, sem dulizt höfðu sjón- um manna í full þrjú ár, mundu finnast á heiðinni þennan bjarta júnímorgun. Ég er frú Guðnýju Vilhjálmsdóttur þakklátur fyrir að hafa leyft mér að birta þessa frásögn. Og í því sambandi vil ég taka það sérstaklega fram, að mér er mjög kært, að fá sendar skýrar og glöggar frásögur um dulræna reynslu, sem menn kunna að hafa orðið fyrir, bæði gamalli, en þó eink- um nýrri. Enda þótt rúm Morguns sé takmarkað, og þar geti engan veginn birzt allt, sem mér kann að berast um þau efni, þá mun Sálarrannsóknafélagið eigi að síður varð- veita þær sagnir. Og þann veg bjargast þær frá gleymsku og glötun. Sveinn Víkingur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.