Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Side 9

Morgunn - 01.06.1975, Side 9
KYNLEGAR KENNINGAH 7 ingahæfileikum miðilsins Hafsteins Björnssonar, enda þótt fyrsta skýrslan um þessar rannsóknir hafi verið birt í út- breiddasta dagblaði landsins. Þessum rannsóknum stjórna heimskunnir sérfræðingar í rannsóknum yfirskilvitlegra fyrir- bæra og hæfileika, ásamt íslenzkum dulsálfræðingi, dr. Er- lendi Haraldssyni, sem þegar hefur hafið vísindalegar rann- sóknir á þessum efnum hér á landi og er lektor við Háskóla Islands. En það er ekki heppilegt að taka eftir slíkum smá- munum, þegar ráðast skal af ofstæki og heift á Sálarrann- sóknafélag Islands og starfsemi þess og ofsóknir eru boðaðar á hendur öllum sem dirfast að kynna sér andleg mál eftir öðrum leiðum en Heimi Steinssyni þóknast. Engir hafa fagnað því af meiri alhug en spíritistar á íslandi, að erlendir hlutlausir vísindamenn skuli hafa fengið slíkan áhuga á íslenzkum miðli, þvi hér er engu að leyna. Þvert á móti, hér er verið að leita að sannleikanum, hver sem hann reynist vera. Kreddubundnir ofstækismenn í trúmálum fá hér engu um haggað. Ofsóknir af því tagi, sem séra Heimir Steinsson hoðar eru gjörsamlega máttlausar, nema þeim sé heitt í skjóli valds. Þetta er vanmáttugt óp úr myrkri miðalda. Þetta eru dauðakippir steinrunninnar þröngsýni, sem ekki nær andanum í andrúmslofti frjálsrar hugsunar, fremur en fiskur á þurru landi. 11. Það fer óskaplega í taugarnar á Heimi Steinssyni, að menn skuli leyfa sér að trúa því, að líf sé að þessu loknu. Að maður tali nú ekki um þá ósvinnu að vera svo viss í sinni sök, að maður reyni að hafa samband við látna ástvini! Þetta stafar af þvi, að það er grundvallarsannfæring þessa manns, að dauð- inn sé endir allrar tilveru. Og þó þykist hann trúa á Krist, sem bauð ræningjunum á krossimun: „Sannlega segi ég þér: í dag skaltu vera með mér í Paradís.“ (Svo maður minnist nú ekki á upprisuna!) — Og hvað hefur nú Heimir að segja um slikt tal? .Tú, þetta: „Öheimspekilegt þvaður um ímyndað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.