Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 10

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 10
8 MORGUNN „framhaldslíf“ er einnig auðvelt að hera sér í munn, ef menn hafa lyst á slíkum andlegum lággróðri." Lifsskoðun sinni lýsir Heimir m. a. með þessum orðum: „Það er hlutskipti manns- ins að lifa á þessari jörð um takmarkaðan tíma, unz dauðinn bindur endi á líf hans. Dauðinn er hið eina, sem öldtmgis er víst, að okkar allra bíður. Tilvera okkar á jörðinni er „tilvera til dauða“. Þann dag, sem við „verðum til“, er aðeins eitt, sem við ótvírætt eigum í vændum, og það er að hætta að „vera til“ einn góðan veðurdag.“ Og þetta kallar Heimir svo „staðreynd“ og bætir við þeirri vizku, að það sé ævinlega sjálfsblekking að afneita staðreyndum. Jæja, þá vitum við það! En, mér er spura, hvaðan hefur þessi skólastjóri það, að það sé „staðreynd“ að lífinu sé lokið við svokallaðan dauða? Hann er ekki að hafa fyrir því að sanna það! Getur hann það? Nei, vitanlega getur hann það ekki, því það er ekkert annað en hans eigin hjátrú! Engum hefur nokkru sinni tekizt að sanna þetta, og hefur efnishyggjumenn þó ekki skort til þess viljann! Eins og fyrirsögnin á Kirkjuritsgrein séra Heimis ber með sér, er líkamsdauðinn honmn endalok alls lífs („Tilvera til dauða“). Hann á vafalaust ýmsa skoðanabræður í þessum efnum og er ekkert við því að segja meðan frjáls hugsun er nokkurs virt. Hitt er að sjálfsögðu ámælisvert, að telja þá sem leyfa sér að vera á öndverðrí skoðun, fara með „fyrirlit- leg lygavísindi" og „ógeðslega sefjun af lágreistri og ómennskri gerð“. Eins og vænta mátti botnar hann ekkert i þeim skiln- ingi manna, að líf sé að þessu loknu og kemst hann í algjör vandræði, þegar hann fer að velta fyrir sér hugtökunum „eilífð“ og „timi“, og er honum nokkur vorkunn í þeim efn- um. Það ruglar hann líka í ríminu að hann slær því föstu að „þróun“ sé hugmynd mn tímabundið og óstöðugt fyrírbæri. Af skiljanlegum ástæðum færír hann engin rök fyrir því fremur en ýmsum öðrum forsendum þess sem hann heldur fram. Ein rökin, sem fram era færð af þeim heimspekingum, sem hallast að ódauðleikatrúnni og sérstaklega þýzka heim- spekingnum Immanuel Kant (1724-1804) eru siðferðileg eðlis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.