Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 12
10 MORGUNN á sinni óendanlegu braut: Á þetta alls saman og miklu fleira benti skáldið Einar H. Kvaran í tímaritsgrein í EimreiSinni þegar fyrir 45 árum (Eimreiðin XXXVI árg. 1930); fjallaði greinin um boðbera ódauðleikakenningarinnar. Og þar bendir hann einnig á það, að hinn frægi ameríski sálfræðingur og heimspekingm- William James hafi í fyrirlestri, sem komið hafi út á íslenzku, tekið sérstaklega til íhugunar hugsunina sem afleiðing af starfsemi heilans. James kannast við að svo sé að nokkru leyti; en hann hafnar þeirri kenningu, að heil- inn framleiði hugsunina. Hann hugsar sér fremur, að hugs- unin sé leidd gegn um heilann, svipað og ljós gegn um gler. í núverandi ástandi okkar þurfi hugsunin heilann til þess að komast fram og gera vart við sig. En af því leiði ekki að sjálfsögðu, að ekki sé til neitt annað ástand, þar sem hugsun- in sé óháð heilanum. Bersýnileg afleiðing þeirrar tilgátu er sú, að lífið sé þá ekki svo liáð líkamanum, að það geti ekki haldið áfram, hvað sem um líkamann verður; enda var það vitan- lega skoðun þessa heimspekings. III. Það má Heimir Steinsson eiga, að hann tekur afleiðingun- um af skoðun sinni með fullri karlmennsku og er það þó virð- ingarvert. Hann segir: „ . . . dauðinn, tortíming einstaklings- ins, útþurrkun sjálfsins, hefur það í för með sér, að líf ein- staklingsins verður gjörsamlega tilgangslaus fífladans, sem hefst með markiausu áræði og óraunsæum framtiðarórum dauðadæmdrar æsku, en lýkur með því, að allt það sem okkur dreymdi, allt okkar starf og stríð verður að engu, þegar með- vitundin slokknar að fullu, og það sem eftir kann að liggja um stundarsakir máist burtu, hverfur, fer.“ Það er því næsta einkennilegt, að þessi guðsmaður, skuli telja það ómaksins vert að vera að eyða hluta af þeim „til- gangslausa fífladansi“ sem hann kallar líf sitt, til þess að espa fólk til ofsókna á hendur meðbræðrum sínum. En séra Heimir Steinsson lætur sér ekki nægja að lýsa þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.