Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 19

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 19
SPÍRITISMINN, OG ÞAÐ SEM HANN BOÐAR 17 uni okkur þessa afstöðu próf. Haraldar, gætum vafalaust skrif- að heilshugar undir ályktun um að viðhafa heilbrigða gagn- rýni gagnvart dultrúarfyrirbrigðum og miða dóma okkar um þessi efni sem önnur, við trú okkar á Krist. En þá hvílir einnig á oltkur sú kristilega skylda að forhoða ekki að órannsökuðu máli dultrúarfyrirbrigði sem sannanlega kunna að gerast og hafa þýðingu fyrir trú og lífsskoðun. III. Auðvitað verður því ekki mótmælt að hverslconar hjátrú og misskilningur á sér stað í sambandi við dulræn fyrirbrigði. Það er því fullkomin þörf á að vera gagnrýninn. En þetta er ekkert nýtt i veraldarsögunni. Það „dultrúarfyrirbrigði“ sem kristin kirkja telur helgast sinna athafna er kvöldmáltíðar- sakramentið, sem við allir játum að feli í sér „leyndardóm“. Við þurfum ekki annað en að lesa íslenzkar þjóðsögur til að sjá hvílík firn af allskonar hjátrú höfðu hlaðizt utan á þessa „mystisku“ athöfn. Þrátt fyrir það hefir kirkjan ekki hætt að hafa sakramentið um hönd, heldur reynt að veita hverri kyn- slóð skilning á gildi þess fyrir trúarlíf safnaðarins. Það er sem sagt ekkert til, sem er svo heilagt, að hjátrúin komist ekki að, og því dýpri sem leyndardómurinn er því meiri er hættan. IV. En það er ekki aðeins hætta á hjátrú í sambandi við fljót- færnislegar ályktanir litt fróðra manna á skyndifundi hjá miðli, — heldur einnig þegar sjálfir háskólamennirnir fara að gera sínar athuganir. Nýlega gerðu íslenzkir sálfræðingar könnun á nokkrum atriðimi, sem snertu dularreynslu íslend- inga. Og viti menn raimsóknin verður kveikja að þvi, að snjöll dansmær semur „ballet“ um drauga. Auðvitað getur listafólki dottið allt mögulegt í hug út frá hverju sem er, — en fái al- menningur þá hugmynd, að vísindaleg drög að rannsókn dul- rænnar reynslu eigi nokkuð skylt við draugatrúna gömlu, sem 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.