Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Page 20

Morgunn - 01.06.1975, Page 20
18 MORGUNN einna helzt nærðist af hinni fornu hugmynd um upprisu holds- legs líkama úr gröfinni, — þá veitir sannarlega ekki af að fræðast beteur. V. „Hvað skal gera?“ var sungið á dansleikjmn í mínu mn- dæmi. Og „hvað skal gera?“ er nú spurning, sem hugsandi fólk veltir fyrir sér á flestum sviðum mannlegs lífs. Og ég tel, að einmitt i sambandi við þessi mál sé nauðsyn á samvinnu allra góðviljaðra manna. Mér er persónulega kunnugt um, að meðal sérfræðinga í Biblíuskýringum eru menn, sem hafa áhuga á því, að meira tillit sé tekið til rannsókna dulsálar- fræðinnar við ritskýringar heldur en verið hefir. Hvað kemur út úr slíkum rnnræðmn veit auðvitað enginn enn. Sjálfur er ég þeirrar skoðunar, að hér á landi mætti t. d. halda rækilega undirbúna ráðstefnu (ekki námskeið), þar sem lærðir menn bæru saman bækur sinar. Þá væri meðal annars athugað, hvaða munur er á starfsaðferðum sálarrannsóknamanna á fyrri hluta aldarinnar og dulsálarfræðinga nútímans. Þá kæmi einnig í ljós, hvemig „þessi mál“ snerta Bibliurannsóknir, trúfræði, trúarsálfræði, eðlisfræði og líffræði. Ef til vill yrði niðurstaðan fremur spumingar en svör, nema að því leyti sem menn ættu að skilja hver annan betur við að ræðast við í vin- semd og virðingu hver fyrir annars sjónarmiðum. Hér væri verkefni fyrir háskólann, kirkjm-áð eða Prestafélag Islands. Afglapanum finnst sinn vegur réttur, en vitur máSur hlySir á ráS. Orðskv. 12—15.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.