Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 34

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 34
32 MORGUNN ándu aldar var stórglæpamanni, er játað hafði á sig fjögur morð, refsað með kviksetningu. Sú kviksetning hefir verið, að vísu hræðileg, en ekki líkt því svo ógurleg sem flestar aðrar. Þannig hefir hann vitanlega ekki verið grafixm í kirkju- garði, og fráleitt heldur í kistu, og hann hefir því, að ætla má, strax kafnað. Hann hefir fengið nokkuð svipaðan dauð- daga og þær mörgu konur sem lentu í Drekkingarhyl á Þing- völlum, sumar alsaklausar, aðrar lítt sekar að hugmynd nú- timanna. Og Þingvellir, með öllum síniun aftökustöðum og dysjum, er okkur sagt að sé heilagur staður. Heilagleikann draga að vísu þeir fáu memi í efa sem hafa hugarfar Þórðar gellis, en hinu neitar enginn, að mestur sögustaður landsins eru þeir. Og það er vitaskuld annar handleggur. Dulskyggnir menn hafa þótzt sjá fleira á Þingvöllum en heilagleikann einn, en vel má það vera markleysa. Á erlendum tungum er til geysilegur fjöldi rita um kvik- setningar, og meðal hins merkasta má eflaust telja að sé bók ein Premature Burial er út kom í London í árslok 1896, eftir tvo gagnmerka lækna, William Tebh og E. P. Vollum, en báðir gegndu mjög ábyrgðarmiklmn embættum. Þetta er mik- ið rit, 400 blaðsíður, og byggt á geysilega víðtækum rann- sóknmn, gerðum víðsvegar um heim og rnálið rannsakað allt aftur í fornöld. Höfundarnir tóku það ráð, að tala allstaðar í fyrstu persónu eintölu, og segjast hafa gert það fyrir þá sök, að í allri bókinni sé ekkert það orð, er þeir vildu ekki hvor um sig hafa sagt. Liklega er enn ekkert það rít, er með öllu geti komið í stað þessarar bókar. Hin þrotlausa notkun henn- ar á enskum bókasöfnmn leiðir óumflýjanlega til þeirrar álykt- unar. Enn er hún hið mikla heimildarrit lækna, sagnfræð- inga og sálarrannsóknarmanna. Því skiljanlega á hún einnig erindi við hina síðasttöldu, og hún er ein þeirra heimilda, er Dr. R. Crookall telur sig hafa stuðst við, er hann samdi hina gagnmerku bók sína (um dauðann), The Great Adventure, sem íslenzkir sálarrannsóknarmenn munu kannast við. Aldrei hafði sá, er þetta ritar, efast mn það, að kviksetn- ingar hlytu að hafa verið nokkuð tíðar gegnum aldirnar. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.