Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Side 46

Morgunn - 01.06.1975, Side 46
44 MORGUNN Sp: Nú talar þú um eina persónu, eina veru, einn anda? Sv: Ég veit ekki hvernig ég á að lýsa því. Vemdari minn hefur alltaf verið hjá mér síðan þá. Sp: Sérðu hann? Er hann í mannsmynd? Er hann andi? Hvernig gætirðu lýst honum? Sv: Nei, ég sé ekki. Ég finn. Ég veit að Vemdari minn er þar eða hér. Sp: Er það Verndari þinn ■—- þessi andi — sem veitir þér kraftinn og hæfileikana til þess að framkvæma þessa upp- skurði? Sv: Já. Sp: Er það Jesús? Er það nokkur vera eða persóna sem við könnumst við? Sv: Það get ég ekki sagt ykkur. Sp: Veist þú það? Sv: Já. En ég get ekki sagt frá þvi. Þetta er ekki réttur tími til þess. Sp: Áttu við, að um vissa hluti sé að ræða, vissar upplýs- ingar, sem þú getir ekki frætt okkur um að svo stöddu? Sv: Já. Sp: Vinur þinn hefur sagt okkur frá því, að þú vitir alltaf með sólarhrings fyrirvara, ef eitthvað óþægilegt fyrir þig sé í vændum. Eða með öðrum orðum, þá sértu varaður við, svo að þú getir brugðist við á réttan hátt? Er það satt? Sv: Já. Sp: Ferðu alltaf að leiðbeiningum Verndara þíns? Sv: Já. En ég brást honum einu sinni. Sp: Gerðist eitthvað? Var þér refsað? Sv: Já. Ég var óupplýstur ellefu ára snáði. Ég misnotaði kraftinn. Sp: Heldur þú að þú vildir segja okkur frá þvi? Sv: Á þeim tíma gat ég líka læknað með augunum. Ég gat horft á rós eða aðrar plöntur sem höfðu læknandi eigin- leika og látið þær bráðna niður í kjamavökvann. Sp: Áttu við að þú hafir getað látið rós eða plöntu hverfa?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.