Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Page 47

Morgunn - 01.06.1975, Page 47
UNDRALÆKNINGAR Á FILIPPSEYJUM 45 Sv: Ég gat breytt þeim í vökva til þess að gefa sjúklingum til lækninga. Sp: Og hefurðu þennan mátt ekki núna? Sv: Jú, ég hef hann. En mér er ekki leyft að beita honum. Mér verður leyft það síðar. Sp: Hvað var það sem þú gerðir og olli því, að þessi hæfi- leiki var frá þér tekinn? Sv: Frændi minn frétti að Japanir hefðu, þegar þeir gerðu innrás á eyjarnar, grafið einhverjar gullstengur á vissum stað í fjöllunum. Hann spurði mig hvort ég gæti séð hvar fjár- sjóðurinn væri geymdur. Sp: Og fannst hann? Sv: Ég vissi ekki betur þá. Ég notaði sjón mína til þess að finna þennan felustað. Ég sýndi þeim hvar gullið var fólgið — og þá var það að mér var refsað. Sp: J>að er þá augljóst að þetta afl er andlegs eðlis, og ekki ætlast til þess að það sé notað í eigingjörnum tilgangi? Sv: Einungis til lækninga. Sp: Síðan hefur þér aldrei brugðist? Sv: Nei. Sp: Þú segir að þetta afl sé nú alltaf með þér? Sv: Já, alltaf ■—- dag og nótt. Sp: IJvarflar aldrei að þér ótti við það, þegar þú ert að skera upp, að þetta afl geti brugðist? Sv: Nei. Verndari minn ábyrgist það ævilangt, ef ég mis- nota það ekki. Sp: Hvernig og hvenær varðstu fyrst var við að þú hefðir þessa eiginleika? Sv: I>að var þegar ég var að leika mér með félaga mínum og hann datt ofan úr tré og meiddi sig mikið. Sp: Hvernig meiddi hann sig? Sv: Milli fótanna — það voru eistun. Sp: Sködduðust þau? Sv: Hann lenti á hvössu grjóti — þau rifnuðu — fólk hélt að hann mundi deyja. Sp: Og hvað gerðirðu þá?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.