Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Side 49

Morgunn - 01.06.1975, Side 49
UNDIIALÆKNINGAR Á FILIPPSEYJUM 47 Sp: Mundi persónan, sem þú notaðir þessa aðferð með aug- unum við finna til þess? Sv: Það mundi veita hitatilfinningu nokkra stund meðan æxlið væri að hverfa. Sp: En væri nú um innri sjúkdóm að ræða, eins og til dæmis æxli eða krabbamein. Gætu geislar þínir þá komist inn i líkamann og orsakað að þetta hyrfi? Sv: Nei. Innan líkamans verð ég að beita höndunum. Sp: Hvernig ferðu að því að vita hvað gengur að sjúkling- um, sem aldrei hafa komið til þin áður? Sv: Ég veit það bara. Sp: Já, en segir Verndari þinn jiér það með beinum orðum, hvað að er? Sv: Nei, ég heyri engin orð. Sp: Áttu við að um leið og þú snertir sjúklingana, þá vitirðu hvað að þeim gengur og hvernig þú átt að bregðast við? Sv: Já. Sp: En geturðu ekki útslcýrt hvernig þú veizt þetta? Sv: Þegar Guðskrafturinn, hinn heilagi andi, Vemdari minn veit — þá veit ég. Það er allt og sumt sem ég get sagt. Sp: Sumir þessara sjúklinga koma frá sjúkrahúsum, þar sem læknar hafa þegar gert greiningu á ástandi þeirra. Ertu alltaf sammála skýrslum þeirra — eða því sem sjúklingamir segja þér? Sv: Nei. Ég fer eftir því sem guðskrafturinn veit. Stundum er það í samræmi við það sem læknavísindin segja og stund- um ekki. Sp: Við höfum tekið eftir því að þú gerir ekki uppskurði á öllum, sem til þín leita. Hvers vegna ekki? Sv: Mér er ekki leyft það. Ég veit alltaf hvort það er óhætt eða réttur tími til þess. Sp: Hvernig veiztu það? Sv: Hendur mínar skifta um lit, þegar ég legg þær á sjúklinginn. Sp: Myndum við sjá þessar litabreytingar? Sv: Nei, ég einn sé þær. Ef hendur mínar verða appelsínu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.