Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Page 55

Morgunn - 01.06.1975, Page 55
53 LÍF, HUGUR, SÁL 1 ritgerð um Hermann frá Þingeyrum vitnar skáldið Gretar Fells i þetta vers eftir Grim Thomsen, og kemst svo að orði um Hermann: „Hermann Jónasson frá Þingeyrum hafði öll skilyrði til ]>ess að vera heimsóttur af þessum ósýnilega gesti. Hann var maður mjög vel viti borinn, athugull og gaumgæfinn um margt af því, sem fer fyrir ofan garð og neðan hjá öðrum mönnum. Svo segja mér greina- góðir menn, er þekktu hann vel, að samvizka hans hafi verið alveg óvenjulega næm. Hann var með öðrum orðum óvenjulega góður maður. — Þvi var það að hann hrakti ekki „engilinn", sem skáldið kallar svo, frá sér, enda þraut honum ekki lán í lífinu, fyrr en yfir lauk og dauðinn var á næstu grösuni." Æ. R. K. Ég hefi áður sagt, að ég gæti eigi skilið, að maðurinn lifði sem sjálfstæð vera eftir dauðann, þótt ég verði að trúa því, þegar ég hugsa um sálarlífið, hugskeyti, hugboð, drauma og fleira; því að við þær athuganir verður það þó enn óskiljan- legra, að maðurinn sé eigi sjálfstæð vera eftir daúðann, og standi hér í lífi í meira eða minna sambandi við andlegar verur dáinna manna. Og til þess að geta skilið sjálfan mig og reynt að gera mig skiljanlegan fyrir öðrum, verð ég að hafa þessa skoðun eða trú. Álytanir mínar verð ég þvi að byggja á henni að meira eða minna leyti. En ályktanir ann- arra hljóta að verða mismunandi eftir þeim áhrifum, er sögn mín hefir á þá. Allt til þess er ég var á 15. ári hafði ég að mestu mina barnatrú. En eftir það fór hún á ringulreið. Var ég þá oft í kyrrþey í allþungu trúargrufli til 18—19 ára aldurs. En þá hafði ég skapað mér þá trúarskoðun, sem ég hefi að mestu haft óbreytta síðan, nema hvað ódauðleikatrúin hefir styrkzt fyrir athugun á andlegu eðli mínu og annarra. Trúarskoðanir verð ég að álíta, að séu jafnbreytilegar og mennirnir eru, þótt milljónir manni játi hina sömu trú. Eins og engir menn eru nákvæmlega eins, er sennilegt, að hið sama gilcli um skoðanir manna, og þær séu jafn mismunandi, þótt um sama hlut eða hugtak sé að ræða. Samkvæmt ódauðleikatrúnni hlýtur líf, í orðsins vanalegu merkingu, og sál að vera sitt hvað. Lífið i líkama manna, dýra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.