Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Side 64

Morgunn - 01.06.1975, Side 64
II. HUGLÆKNINGAR Flestir munu að líkindum hafa veitt því eftirtekt, að þeim líður vel í nærveru við suma menn, en illa í návist við aðra. Ætla mætti, að þetta stafaði af útliti mannsins og orðum. Þó er það sjaldnar, að þau atriði séu nema lítill þáttur. Oft ber það lika við, að sami maðurinn hefir ýmist aðlaðandi eða fráhrindandi áhrif á oss, og það þótt hann sé þegjandi og útlit hans óbreytt eða hann sé í myrkri. Þegar komið er í dimmu inn í hús, þar sem einn eða fleiri óþekktir menn sitja hljóðir fyrir, eða eru jafnvel sofandi, finna menn engu síður, að áhrif þeirra eru mjög mismunandi. Að jafnaði eru menn mun næmari fyrir þessu veikir en heilbrigðir, og ókunnugir en kunnugir. Fyrir mér er munurinn mikill. Þótt ég verði þess að jafnaði lítillega var heilbrigður, þá er það oft svo í veikindum, að frá sumum leggur til mín styrk og yl, en frá öðrum deyfð og ógeðshryhing. Menn hafa og viðurkennt, að miklu skiptir, hverjir sætu við sjúklingasængur; einn á við þennan, annar við hinn. En það sem veldur þessu, er samhyggð og orkustreymi. Lífstreymið eða geislamir, sem stafa frá manni, eru mjög mismunandi að verkunum eða styrkleika. Ymist starfa þeir þægilega eða óþægilega, lamandi eða styrkjandi. Flestum, sem eru myrkfælnir eða fellur illa einvera, liður mun betur, séu þeir með hund eða hest en séu þeir aleinir. Eins er, ef þeir þurfa að fara inn í hús í myrkri, eða dveljast í því, kjósa þeir miklu heldur, að skepnur séu þar fyrir. Engum dettur þó í hug, að skepnurnar, svo sem meinlausar sauðkindumar, verji þá fyrir draugum. Nei! Það er nú öðru nær, heldur em það lífgeislarnir frá skepnunum, sem auka styrk þeirra. Þá mun það almennt viðurkennt, að þeir séu fleiri en Napó-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.