Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 75

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 75
HUGLÆKNINGAR 73 hann þyki stundum kaldur og harðlyndur.“ Jóna varð þá hæglát og iðraðist mjög orða sinna. Hún spurði mig, hvort eigi væri hætt við, að þetta yrði að áhrínsorðum, og hvort guð mundi geta fyrirgefið sér bölbænirnar. Ég sagði henni, að hún hlyti að fá fyrirgefningu, því að hún hefði verið reitt til reiði að ástæðulausu. Guð myndi heldur ekkert skipta sér um formælingamar, né haga sér eftir þeim. „Ja, ertu nú viss rnn það, Manni minn,“ sagði Jóna. „Heldur þú eigi, að ég ætti að biðja guð fyrir Ingjaldi, og að orð mín verði eigi að áhrínsorðum.“ Ég sagði það væri rétt, enda mætti hún þá vera viss um, að allt væri sem ótalað, er hún hefði sagt. .Tóna flutti svo fram, í hálfum hljóðum, heita og innilega bæn, sem friðaði hana. I hitt skiptið var komið það fram á vorið, að sauðburður var rétt farinn að byrja. Jörð var orðin auð til sveita. Það var sunnanþíðvindi, og þvi forátta í vatnsföllum. Það var helgur dagur, og fóru nær allir til kirkju. Mun hafa verið fermt um daginn. Þetta var æðisdagur Jónu, og var ég því sjálfsagður að vera heima. Fóstra mín var líka heima. Næst mér hafði hún mest vald yfir Jónu. Aðrir vom eigi heima, sem nokkuð gátu sinnt um hana. Ég átti einnig að lita feir 5-6 ný- bornum ám, sem voru þar norður á túninu. Ég gat haldið .Tónu kátri og auðsveipri. En svo var það um daginn, að okkur fóstru minni kom saman um, að óhætt myndi, að ég liti lil nýbæranna. Eigi leið þó á löngu, áður en hún kallaði til mín. Sagði hún mér þá, að hún hefði ekkert ráðið við Jónu, og misst hana út. Hefði hún hlaupið suður og niður, og sagzt ætla að drepa sig í Mjóadalsá. Ég lagði þegar á eftir .Tónu og elti hana um 800—900 metra. Þá náði ég í aðra öxlina á henni, en hún svipti sér af mér. Sá ég þá, að ég hafði ekkert með hana að gera, nema ef ég gæti sigrað hana með augunum. Hljóp ég þá fram með heimi, unz ég hafði það svigrúm, að geta snúið mér við, og tekið framan í báðar axlir á henni. En hún forðaðist að líta framan í mig, og bað inig að sleppa sér, en ég bað hana að setjast niður og tala við mig. Við sviptumst svo dálitla stund, og þvældumst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.