Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 78

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 78
76 MORGUNN eykst á náttúrunni og manneðlinu, varpar hún nýju og skilj- anlegra ljósi yfir Jesúm og kenningu hans og störf, og er það mikill ávinningur fyrir trú hugsandi manna. Þess ber vel að gæta, að Jesús telur guð föður allra manna. Allir séu af guðlegri rót runnir. Hann og allir menn séu því bræður og synir guðs. En sú trú hefir komið fram mjög snemma í kristninni, og ef til vill þegar á dögum Jesú, að hann einn væri sonur guðs. „Vissulega ertu guðs son,“ sögðu menn við hann. Jesús hefir þó viljað girða fyrir þennan mis- skilning á séreðli sínu. Hann neitar því, þegar hann mælti: „Hví kallar þú mig góðan? Enginn er góður nema guð einn.“ Og þessari kenningu Jesú verður að fylgja til þess að geta skilið hann, og fyrir hans aðstoð skilið betur manneðlið. Eftir kenningu Jesú er uppruni hans hinn sami og annarra manna. Elann er manns sonur og guðs sonur, eins og allir menn aðrir. Að fjrrirbrigði urðu við fæðingu hans, er eigi að undra. Þau eru ekki óvanaleg á undan stórviðburðum. En einn hinn stærsti er fæðing Jesú eða hingaðkoma. Þegar í æsku er auðsætt, að þroski hans, gáfur og göfgi hafa verið með afbrigðum. „Sveinninn óx og styrktist fullur vizku, og náð guðs var yfir honum." Þegar Jesús var 12 ára, og sat meðal lærifeðranna í musterinu, benda orð hans til, að hann hafi vitað köllun sína: þá köllun að verða andlegur leiðtogi, frelsari og endurlausnari manna; leysa þá frá synda- og villumyrkri með kenningu sinni, líferni og dauða. En það ljós, er skin hér á jörðu, hlýtur einnig að skína fyrir andaðra manna verum, þeim til líknar og leiðbeiningar, sem í myrkr- inu eru. Að öðrum kosti getur ekkert sjálfstætt lif átt sér stað eftir þetta líf. Enda sýnist það beinlínis gefið í skyn, þar sem komizt er svo að orði í N.-Tm.: „I andanum fór hann einnig og prédikaði fyrir öndunum í varðhaldi.“ Jesús finnur þó, að hann verðxn- að búa sig undir köllun sína eða starfa, og ver hann til þess nær 20 árum. Menn hefir greint á um það, með hverjum hætti eða hvar hann hefir varið þessum árum, sér til andlegrar menningar og þroska. En þetta atriði skiptir eigi miklu. Sennilegast virðist,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.