Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Page 82

Morgunn - 01.06.1975, Page 82
ÆVAR R. KVARAN: GUNNAR E. KVARAN STÓRKAUPMAÐUR FÁEIN KVEÐJUORÐ Einn af beztu stuðningsmönnum Sálarrannsóknafélags Is- lands, Gunnar E. Kvaran, hefur nú lokið dvöl sinni meðal vor að sinni. Gunnar var reiðubúinn til þessarar farar. Hann var einn hinna ótalmörgu, sem spíritisminn hafði gætt svo óbilandi fullvissu um líf að þessu loknu, að hann var til farar fús, hvenær sem kallið kæmi. Því sannfærðir spiritistar geta glaðir ávarpað hinn svokallaða dauða með orðum Hall- grims Péturssonar: „Komdu sæll, þegar þú vilt.“ Spíritisminn hefur brotið brodd dauðans og kennt oss að snúast gegn sorg, sem skapast vegna viðskilnaðar við ástvini. Oss hefur verið bent á það, að hún er fararmanni fjötur um fót, þegar fyrsta áfanga liefur verið náð, því förinni er lengra heitið. Hins vegar er þeim sem yfirum ferðast að því ómetanlegur styrkur að honum séu sendar kærleiksríkar hugs- anir og fyrir honum sé beðið. Gunnar hefði orðið áttræður þ. 11. nóv. n.k., og var því kallinu viðbúinn, þegar það kom. Vér vinir Gunnars og vandamenn munum áreiðanlega sakna hans, en á hinn bóginn óska honum til hamingju með umskiftin, sem nú hafa af honum létt þeim þrautum sem óhjákvæmilega leiða af hrörnun efnislíkamans með aldrinum. Það mun ekki liafa glatt hann lítið að hitta nú aftur heittelsk- aða eiginkonu sína, Mundu, eins og hann jafnan kallaði hana. En hennar saknaði hann mjög, þegar hún þurfti að kveðja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.