Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 91
í STUTTU MÁLI 89 ekki verið komið í það lag, að hún gæti fengið hana greidda. Hún sá engin ráð til þess að geta greitt sjúkrahúsvistina né jarðarfararkostnaðinn, og var engan veginn viss um, að móð- irin mundi gera það fyrir hana. Eftir jarðarförina gekk hún frá því litla dóti, sem þau áttu og kom því í geymslu. Tók hún þá eftir ofurlitlum svörtum böggli, sem hún kannaðist ekki við, en athugaði ekkert hvað í honum var. Um það bil sex vikum seinna vaknar hún árla morguns og heyrir að umferð er byrjuð um götuna. Þá finnst henni allt í einu að hún standi fyrir framan húsið þeirra. Maður hennar stóð skammt frá og hallaðist upp við tré. Án þess að segja nokkurt orð við hana, benti hann á húströppumar. Og þar lá svarti böggullinn. Við það vaknaði hún. Hún gat ekki gleymt draumnum, og þar kom, að hún fór að leita að svarta bögglinum. Fann hún böggulinn og reynd- ust vera i honum margra ára kvittanir fyrir iðgjöldum bónda hennar, svo og sjálft tryggingaskjalið. Var svo mn húið, að hún fékk tryggingarféð greitt. En hefði hún ekki fundið skjöl- in fyrr en átján dögum seinna, hefðu þau verið ónýt og verð- laus. Og svo hefði vafalaust farið, ef hana hefði ekki dreymt drauminn. Ugglaust er, að hinn látni hefur haft fullan hug á að hjálpa bágstaddri konu sinni, enda traust hennar til hans verið fullkomið á meðan bæði lifðu. (Tvær síðustu frásagnirnar eru úr bókinni Hidden Chan- nels of The Mind eftir dr. Louisu E. Rhine.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.