Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Side 92

Morgunn - 01.06.1975, Side 92
ÆVAR R. KVARAN: Elinborg Lárusdóttir: LEIT MIN AÐ FRAMLlFI. Skuggsjá 1974. Það var um farveg þakklætisins, sem kenningar spíritis- manns lágu til Elínborgar Lárusdóttur. Hún fékk snemma að kenna á böli heilsuleysis og af þeim sökum dvaldist hún á Vífilsstöðum á árunum 1914-17. Á spítalanum þar var þá hjúkrunarnemi, sem var Elínborgu einstaklega góð og vann reyndar hug og hjarta allra sjúklinganna, sökum nærgætni og góðleiks. Hún hét Salvör. Árið 1926, þegar Elínborg var orðin prestsfrú á Mosfelli í Grímsnesi, var hún eitt sinn milli sláttar og voranna á ferð í Reykjavík í erindum heimilisins. Frétti hún þá, að Salvör, sem hún gat ekki gleymt frá Vífilsstaðadvöl sinni, væri gift og búsett í bænum. Heimsótti hún Salvöru og urðu með þeim fagnaðarfundir. Komst hún að því, að maður Salvarar væri heilsutæpur og nýlega væri búið að útvega honum samastað austur í Tungum til að hressast við sveitaloft og útiveru. Bauð Elínborg honum þá að koma við á Mosfelli og dveljast þar í nokkra daga. Þáðu þau hjónin boð þetta með þökkum. En þetta varð örlagarík ákvörðun fyrir Elínborgu, því maður Salvarar var Andrés Böðvarsson, magnaður miðill. Frá þessu segir Elinborg í bók sinni HVERT LIGGUR LEIÐIN? með þessum hætti: „Tveimur dögum eftir heimkomu mína kom Andrés. Mað- urinn minn vissi að ég hafði boðið honum heim. En ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.