Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Side 95

Morgunn - 01.06.1975, Side 95
BÆKUB 93 varð hann til þess að útskýra fyrir henni, hvað hér var á ferð. Víða í þessari bók xninnist hún þess með þakklæti, hvernig Hafsteinn miðill kom henni til hjálpar, þegar hún varð fyiir verulegum óþægindum af hinum ósýnilegu verum, því það er tvíeggjað sverð að komast i samband við hinn ósýnilega heim. Elinborg er nú komin hátt á níræðisaldur, og það er eins og hún finni nú hin óhjákvæmilegu umskifti nálgast, því hún lýkur bókinni með þessum orðmn: „Ég vil enda þessa bók með því að þakka öllrnn samferða- mönnum minum. Þakka öllum, sem verið hafa mér vel og stult hafa mig á einn og annan hátt. En fyrst og fremst þakka ég guði fyrir hans handleiðslu og vernd á allri lífsbraut minni.“ Jeffrey Furst: JEStJS KRISTUR I DÁLESTRUM EDGARS CAYCE. Þýðandi: Dagur Þorleifsson. Bókaútgáfan örn og Orlygur, 1974. Það eru nú liðin um 30 ár síðan Edgar Cayce lézt. Hann hlýtur að teljast án tvimæla einhver athyglisverðasti dulspek- ingur og sjáandi sem tmi getur á þessari öld. Dálestrar hans urðu um 16,000 og hafa alveg sérstakt gildi, sökum þess hve vel þeir eru vottfestir. Þeir voru hraðritaðir jafnóðum og verða um alla framtið hinar aðgengilegustu heimildir, því þeir eru varðveittir í skjalasafni stofnunar, sem helgar sig rannsókn á þeim og úrbreiðslu ýmissa kenninga dulspekingsins. f Cayce-stofnuninni á Virginia Beach í Bandaríkjunmn er afarfullkomin spjaldskrá yfir dálestrana, og er þessi þekk- ingarsjóður þannig mjög aðgengilegur fyxir þá sem hafa í hyggju að kynna sér hvað þessi undarlegi maður tveggja heima hefur sagt um ákveðin efni. Þegar er tekið að ausa úr þessum Mímisbrmtni og fjölgar Cayce-bókunum með ári hverju. Þetta mun vera fjórða bókin, sem kemur út á íslenzku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.