Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Side 101

Morgunn - 01.06.1975, Side 101
BÆKUR 99 því teygt hann til nokkuð langsóttra skýringa, eins og til dæmis sagan af geislabyssunni hans Móse. En hvað sem því liður þá verður rödd þessa djaría og dugmikla rithöfundar og ferðalangs ekki þögguð niður, því bækur hans seljast nú um allan heim og vekja mikla eftirtekt, enda eru þær spennandi lestur og eykur það gildi þeirra, að höfundur vitnar stöðugt í nýjar ritgerðir eftir kunna vísindamenn máli sínu til stuðn- ings. Hann hefur vakið athygli á svo markverðum staðreynd- um, að spurningar um þær verða ekki þaggaðar niður. Þeir sem hafna skýringum Danikens verða þá að finna aðrar betri og rökstyðja þær með jafngóðum rökum og hann beitir máli sínu til stuðnings. Vitanlega hafa þessar kenningar farið ógurlega í taugam- ar á ýmsum vísindamönnum, sem standa í þeirri trú, að véla- menning nútímans sé einhver hápunktur mannlegrar tækni- þróunar, og ráðist heiftarlega á þær. En Erich von Daniken lætur það sem vind um eyrun þjóta. Hann minnist þess með glotti að þegar finnandi Trójuborgar Schliemann hóf leit sína að þessari fomfrægu borg eftir tilvísan kviða Hómers, þá varð hann einnig fyrir aðhlátri og háði vísindamanna samtímans. En sá hlær bezt sem síðast hlær. GERSEMAR GUÐANNA er þriðja bókin sem út kemur á íslenzku eftir Erich von Daniken. Hinar em VORU GUÐ- IRNIR GEIMFARAR og I GEIMFARI TIL GOÐHEIMA. Renda titlarnir til aðalefnis þeirra hverrar fyrir sig. Utgef- endur er bókaútgáfa þeirra Arnar og örlygs, Þessi síðasta hók er íslenzkuð af Degi Þorleifssyni og er það vandasamt og vel unnið verk. Ljósmyndir höfundar sjálfs prýða allar þess- ar bækur og auka gildi þeirra. Þær sameina það að vera stór- fróðlegar og blátt áfram spennandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.